Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Side 47

Eimreiðin - 01.10.1937, Side 47
EIM REIÐIN MARÍA LEGST Á SÆNG 391 þú hafðir hana á prjónunum? Ég skvldi liafa stungið lienni í eldinn«. )}Ég œtlaði reyndar að sj'na þér liana, kona góð. En það gleymdist eða hólkaðist fram af mér. En ekki gerði það þó nijög mikið til eða frá, því að konur liafa lítið vit á utan- bæjarmálum«. ®Það er nú svo! Ég hef samt vit á því, að þessi kritur e^a fjandskapur er hættulegur vinfengi okkar Hallfríðar. Við stöndum hvor um sig eins og milli tveggja elda. Og ef sú Vlnátta fer út um þúfur, þá verður mér ólíft, enda þótt ég tnri, svo afskekt og einangruð sem ég er og verð«. ®Nokkuð svo einmana, kona mín. Þú átt þó hauk í horni þar sem ég er og — kýrnar og liænurnar, og svo er áin sí- syngjandi. Hér er ekki einmanalegt, ekki eiginlega tómlegt, ekki get ég fallist á það. Og svo er guð á næstu grösum, nuna um jólin, heilagir englar, María mey og . . .« “Og hruggari á næstu grafgötum. Hann hefði átt að kæra, þann náunga, fremur en manninn, sem hafði þó þá mann- laenu í sér að steypa undan hræfugli, sem þið fyllisvínin l'öfðuð ekki mannskap í ykkur til að heimsækja. Eiturhyrlari ælti að verða fyrir refsivendi laganna, fyrst og fremst hann«. Björgólfur seildist eftir tómu flöskunni og brá henni í Þuxnavasa sinn. Ékki er liann eifurbyrlari, maðurinn sá. Það getur liann 'urla heitið. En hitt er satt, að í þelta sinn var seytillinn tæplega af beztu tegund. Og það var óheppilegt, að hann t^om hingað á þessum tíma, þegar — rétt áður en austur- tundavitringarnir vóru að því komnir að berja að dyrum«. ^taría vipraði varirnar. ^Svo að þér dettur þó í hug, að þeir vilji koma hingað. . _ i svo að skilja, liingað ættu þeir erindi, liér er þörf á ef móti því væri tekið. En er jarðvegurinn hérna þannig Undirbúinn?« ^Jarðvegurinn! Það hefur gengið svo í 1900 ár, að hann einr verið misjafn. Við þekkjum dæmisöguna þá og um sæðið, sem féll í ófrjóa jörð. Það guðspjall er nú útaf fyrir Slg athyg]isvert« ^aría lækkaði nú róminn. »Veit Eyjólfur um kæruna?«
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.