Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Page 49

Eimreiðin - 01.10.1937, Page 49
EIMREIÐIN MARÍA LEGST Á SÆNG 393 liiu til hennar. Hallfríður frá Vestari-Á kom inn, og heilsaði. Hún leit á Maríu. »Svo að þú ert að búa um þig! það gat ég gert, og til þess kom ég. Jæja! ég gaufa þá við eldinn fyrst um sinn«. Húsbóndinn leit kringum sig, hálfvandræðalega. Hallfríður ieit á klukkuna. »Hefur enginn komið hér síðan ég fór áðan? Nei, ekki Vaenti ég! Það gat átt sér stað, að karlinn minn kæmi hérna Vlð; hann fór að heiman fyrir stuttu«. ^Nei. Hann kom ekki og kemur ekki hér við — ekki hann. kór hann að heiman?« »Já, það gerði hann, þegar hann vissi um ástæðurnar úérna og var fljótur í heimanbúnaði. t*að vildi svo vel til, að við höfðum hest á skaflajárnum«. María tók undir: »Þú hefur beðið hann, Hallfríður. Þetta er þér líkt«. »Ónei! ekki hað ég hann; það lét ég ógert. En ég veit kver bað liann, það gerði hans innri maður; hans betri Riaður bað hann eða réttara sagt, skipaði honum. Svo að úann lét ekki sjá sig hér; nei, ég skil það; ekki haft skap lll þess«. Hún brosti til Maríu. »Ivarlarnir okkar eru að, eru að burðast við að .vera í samskonar skapi sem áin hérna Var i, þegar hún braut af sér brúna og ruddi sér nýjan far- Veg- Það er sumra keppikefli að hafa á sér öfugsnúð. En húttaðu nú, María mín, þér er víst mál á hvíld, eða lítils- háttar næði, meir en mál á ró og næði«. Hún leit á klukk- l,Ra. »Hún er þá þrjú. Eyjólfur fór af stað, þegar klukkan Var úvö, tveggja tima ferð héðan að Tungu, þegar liðugt er 1 iðið, og eina klukkustund verður Björg að húa sig, eða hálfa, eflir þyj sem £ stendur. Svo er þriggja eða fjögurra klukku- l‘ma ferð hingað í myrkrinu. Það er klyfjagangur. Hingað aíffu þau að vera komin klukkan níu, eða tíu í seinasta lagi. Hesturinn okkar er ratvís. En dimt er nú uppi yfir, og Verður þreifandi í kveld til jarðarinnar. En svo getur birt í lofti °g gert stjörnuskin og norðurljós. Guði er hægt um vik að láta birta í lofli á jólanóltina, svo að sú stjarna skíni, Sem björtust er þeirra allra, jólastjarnan sjálf. Og liáttaðu 1111 úlessuð og hvíldu þig«.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.