Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Side 54

Eimreiðin - 01.10.1937, Side 54
398 MARÍA LEGST Á SÆNG eimreiðin Þegar Björgólfur sá, að kona hans háttaði, brá honum svo í hrún, að af hónum rann ölvunarslepjan. Hann klæddi sig í útifötin og fór i fjárhúsin. Hann kom inn um dagseturs- leytið og mætti Hallfríði í dyrunum. »Hvernig líður?« spurði liann 1 hálfum liljóðum, skjálf- raddaður. »Eins og þú getur heyrt«. »Heíur hún haft svona liarðar kviður meðan ég var úti við?(( »Það gengur sinn gang«, svaraði Hallfríður. Hún gekk til Maríu og settisl á rúmstokkinn, leit á klukkuna og mælti, um leið og hún leit til Björgólfs. »Er veðrið þetta eins og ekki iskyggilegra?« Björgólfur varð niðurlútur. »I3að er dimt bæði í lofti og til jarðarinnar, svo að segja þreifandi«. »Mér sýnist snjóföl á treyjunni þinni; er komin hríðaryrja?(( Honum varð orðfall, því að stunur Maríu snérust í svo harða kviðu, að hún har ekki af sér. Hallfríður fór undir fötin og vitjaði um sængurkonuna. Að því búnu klappaði hún á vanga Maríu og sagði: »Vertu liughraust, elsku bezta, og treystu þeim, sem á jólanóttina«. Björgólfur hvíslaði að Hallfríði einhverjum orðum. I5au gengu fram úr baðstofunni. Hann laut að henni. »Hérna, hvað ég vildi segja. Heldurðu að alt sé í lagi, ég á við, heldurðu að beri rétt að?«. ))IJví get ég' ekki svarað, maður guðs; það er ekki svo langt komið enn áleiðis. Og lýrsta fæðing er æfinlega treg og sein. En láttu þér ni'i fara mannlega, og vertu stiltur. Hér er um annað og meira að tefla en valsunga«. Ný kviða sleit samtalinu, og Hallfríður skundaði að sæng- inni. Sú var harðari en hinar fyrri. Þegar henni slotaði, mælti María: »Sittu kyr hjá mér, Hallfríður, mér er styrkur að þér og haltu i hönd mína«. Hún gerði það, en mælli til Björgólfs: ))Farðu með ljós- lukt út á hlað og láttu þann vita lýsa út í myrkrið — IU í náttmyrkrið«. Björgólfur gekk út með logandi ljósker og hengdi það u snaga, sem var á þvottasnúrustólpa. Hríðaryrja féll úr lofti í þagnarþey næturinnar. Ain söng á sína vísu, en lagviss.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.