Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Síða 59

Eimreiðin - 01.10.1937, Síða 59
kimreiðin NORÐURHEIMSKAUTSLÖNDIN OG FRAMTÍÐIN •103 ^rá Athabaska, fyrir norðan Edmonton, sem er norður-enda- sföð kanadisku járnbrautarinnar, og til Archangelsk í Rúss- landi eru 5.300 km„ en styzta samgönguleiðin, sem nú er farin nnlli þessara tveggja staða, er meira en 13.000 km. löng! Styzta ieiðin frá London til Kaliforniu liggur yfir Alaska, styzta leiðin frá New York til Peking liggur yfir norður- heiinskautið, og styzta leiðin frá San Francisco til Moskva l'SSur skamt frá norðurheimskautinu. Það er engin furða ltntt áhuginn á því að koma á föstum flugferðum á þess- Um slóðum sé mikill. Hugskilyrðin i norðurheimskautslöndunum eru hvergi Hærri eins slæm eins og menn héldu í fyrstu, segir í grein 11111 þessi mál, sem birtist í þýzka tímaritinu „Das Werk“, juli—ágúst-heftinu þ. á.. eftir nafnkunnan landkönnuð og uorðurfara, en við grein þessa er hér stuðst i nokkrum atrið- Uni- Is og kuldi er hvorugt eins hættulegt fyrir flugvélarnar °g gert var ráð fyrir, og enn minni er hættan fyrir loftskipin. ^festa hættan stafar af þeim hita eða kulda, sem er rétt yfir e®a undir frostmarki, því þá er hætt við isingu á vængi og stýn vélanna, sem hæði þyngja þær og gerir þær valtari á ^uginu. Þetta óheppilega frostmarksloftslag er annars ekki 'ant að standa neina stutt í norðurheimskautslöndunum. ^jI1 hinsvegar dregur kuldinn úr hættum þeim, sem þokur 'atda, svo að skygni er oft betra en á suðlægari leiðum. Að sJalfsögðu bætir óslitin dagsbirtan vikum saman að sumrinu ^ngskilyrðin mikið, en skammdegið torveldar þá líka flugið að vetrinum. IJær eru ekki orðnar svo fáar flugferðirnar, sem þegar ð,lta verið farnar yfir norðurheimskautið eða í grend við l'að siðan 9. maí 1926, að Byrd flaug fyrstur manna yfir norðurheimskaut. Og nú er hafin hörð barátta milli sórveld- anna uni að ná sem flestum áður ónumdum norðlægum svæð- 11111 á sitt vald, hagkvæmum fyrir loftskeytastöðvar, forða- ^ynislu- og flugstöðvar. Má gera ráð fyrir að hver smáey og andskiki í norðurhöfum verði með tímanum mikilvægur og ''Mniætur eignaauki, sem þjóðirnar keppist um að tryggja Su • Rússar og Bandaríkjamenn hafa sem stendur forystuna hafa þegar fyrirhugað, að á næsta sumri hefjist fastar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.