Eimreiðin - 01.10.1937, Qupperneq 59
kimreiðin NORÐURHEIMSKAUTSLÖNDIN OG FRAMTÍÐIN
•103
^rá Athabaska, fyrir norðan Edmonton, sem er norður-enda-
sföð kanadisku járnbrautarinnar, og til Archangelsk í Rúss-
landi eru 5.300 km„ en styzta samgönguleiðin, sem nú er farin
nnlli þessara tveggja staða, er meira en 13.000 km. löng!
Styzta ieiðin frá London til Kaliforniu liggur yfir Alaska,
styzta leiðin frá New York til Peking liggur yfir norður-
heiinskautið, og styzta leiðin frá San Francisco til Moskva
l'SSur skamt frá norðurheimskautinu. Það er engin furða
ltntt áhuginn á því að koma á föstum flugferðum á þess-
Um slóðum sé mikill.
Hugskilyrðin i norðurheimskautslöndunum eru hvergi
Hærri eins slæm eins og menn héldu í fyrstu, segir í grein
11111 þessi mál, sem birtist í þýzka tímaritinu „Das Werk“,
juli—ágúst-heftinu þ. á.. eftir nafnkunnan landkönnuð og
uorðurfara, en við grein þessa er hér stuðst i nokkrum atrið-
Uni- Is og kuldi er hvorugt eins hættulegt fyrir flugvélarnar
°g gert var ráð fyrir, og enn minni er hættan fyrir loftskipin.
^festa hættan stafar af þeim hita eða kulda, sem er rétt yfir
e®a undir frostmarki, því þá er hætt við isingu á vængi og
stýn vélanna, sem hæði þyngja þær og gerir þær valtari á
^uginu. Þetta óheppilega frostmarksloftslag er annars ekki
'ant að standa neina stutt í norðurheimskautslöndunum.
^jI1 hinsvegar dregur kuldinn úr hættum þeim, sem þokur
'atda, svo að skygni er oft betra en á suðlægari leiðum. Að
sJalfsögðu bætir óslitin dagsbirtan vikum saman að sumrinu
^ngskilyrðin mikið, en skammdegið torveldar þá líka flugið
að vetrinum.
IJær eru ekki orðnar svo fáar flugferðirnar, sem þegar
ð,lta verið farnar yfir norðurheimskautið eða í grend við
l'að siðan 9. maí 1926, að Byrd flaug fyrstur manna yfir
norðurheimskaut. Og nú er hafin hörð barátta milli sórveld-
anna uni að ná sem flestum áður ónumdum norðlægum svæð-
11111 á sitt vald, hagkvæmum fyrir loftskeytastöðvar, forða-
^ynislu- og flugstöðvar. Má gera ráð fyrir að hver smáey og
andskiki í norðurhöfum verði með tímanum mikilvægur og
''Mniætur eignaauki, sem þjóðirnar keppist um að tryggja
Su • Rússar og Bandaríkjamenn hafa sem stendur forystuna
hafa þegar fyrirhugað, að á næsta sumri hefjist fastar