Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Page 60

Eimreiðin - 01.10.1937, Page 60
404 NORÐURHEIMSKAUTSLÖNDIN OG FRAMTÍÐIN eimreiðin flugferðir milli Rússlands og Ameríku yfir norðurheim- skautið. Þó að enn þurfi marga erfiðleika að yfirstíga áður en fast- ar norðurheimskautsflugferðir komist á fyrir alvöru, þá er það að áliti flestra sérfræðinga nokkurnveginn víst, að flugferða- net hnattarins verður ekki hvað sízt þéttriðið á þessum slóð- um. Auðvitað hefur það í för með sér bæði stjórnmálalegar og viðskiftalegar breytingar og byltingar, sem enn er hvergi nærri hægt að sjá fyrir til fulls. En spádómur Vilhjálms Stefánssonar um að Norðuríshafið verði skyndilega að hinu eiginlega miðjarðarhafi hnattarins, á þá fyrir sér að rætast bókstaflega. Þau lönd, sem liggja að Norðuríshafinu, svo sem Noregur, Síbería, Alaska, Kanada og ísland, færast þá nær hvert öðru. Asía, Evrópa og Ameríka tengjast nýjum bönd- uin. Upp rennur ný öld fyrir þjóðirnar á norðurhveli jarðar. Undanfarna áratugi hafa þjóðirnar smáni saman verið að skifta upp með sér þeim leifum, sem óskift var af yfirborði norðurheimskautslandanna. Einkum hafa Rússar og Kanada- menn sótt markvíst og af miklum dugnaði æ lengra inn á hin ónumdu svæði norðursins, en af skandinavisku þjóðun- um hafa Norðmenn verið þar afkastamestir. Það er síður en svo að þessi lönd séu yfirleitt snauð að hráefnum, þó að mikill hluti þeirra sé þakinn ísi og snjó. í norðurheimskauts- löndunum hafa fundist málmar svo sem gull, kopar og járn- Þar er gnægð af graphit, kryolit og kolum. Steinolía er þa>' til og jafnvel radium, og við strendur þessara landa eru auð- ugustu fiskimið heimsins. Engin furða þó að stórveldin líö þessi lönd hýru auga. Sumar af dýrmætustu auðsuppsprett- um þjóðanna eru að verða þurausnar. Þannig hafa jarðfræð- ingar í Bandaríkjunum sagt fyrir, að á árinu 1944 verði stein- olíuuppsprettur þar í landi á þrotum. Það er þvi ekki að a- stæðulausu, að sótt er á nýjar slóðir í leit að slíkum verð- mætum. Hvíti kynflokkurinn hefur altaf, frá því sögur hófust, verið á norðurleið. Hann hefur leitað inn í norðlæg héruð til þesS að gera þau byggileg, og nú er svo langt komið á þessari norð- urgöngu, að á sjálfu norðurheimskautinu er um þessar mundir manna-aðsetur. Rómverjinn Tacitus (54—117 e. Kr.)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.