Eimreiðin - 01.10.1937, Side 71
F'IMREIÐIN
XOXXI ÁTTRÆÐUR
J15
hans og reglusemi í hvívetna, að Hafsteini amtmanni mun
hafa þótt Sveinn eiga fáa sína jafnoka, jafnvel þótt víðar
v*ri leitað. Vildi amtmaður ekki fyrir neinn mun missa af
honum. Háttprúður var hann og glaðlyndur og mátti ekki
vanun sitt vita í neinu. Smiður var hann góður og bókbind-
ari hinn bezti. Batt hann allar sínar bækur sjálfur, því hann
atti bókakost góðan og varði hverri frístund sinni til lestiirs
Rytsainra bóka. Hafði hann sérstaklega yndi af bókment-
Rm fornum sem nýjum og var jafnvel sæmilega heima í
Homer og Virgil. — Listfengur var Sveinn í meira lagi.
^egir í æfiminningu hans,1) að hann hafi haft mikla ánægju
at söng og hljóðfæraslætti og spilað ágæta vel á fiðlu, lang-
spd og harmoniku. Var slíkt fágætt um menn á þeim dög-
llrn- Segir þar ennfremur að fegurðartilfinning hans hafi lýst
Ser hvarvetna, í smáu sem stóru. Sveinn var alla æfi mjög
heilsuveill. Þjáðist hann af sullaveiki o. e. t. v. öðrum innvortis
Rieinsemdum. Ofan á þessi veikindi, sem að lokum leiddu
hann til bana, bættust svo fjárhagsörðugleikar hinir mestu,
h'í heimilishagir hans voru að ýmsu leyti mjög erfiðir og
oniegðin mikil. Enda þótt hann væri sárþjáður, gekk hann
hó ávalt til vinnu sinnar og starfaði þá oft og einatt langt
fíam á nótt. Á einum stað skýrir hann frá því, að hann hafi
seLið við skriftir „með hjúg á fætinum, frostbólgu á höndum
Vesæll í baki!“ Má fara nærri um það hvernig líðan lians
haíi verið, enda lítur hann einatt döprum augum á hagi sína
(>8 finst gleðistundirnar harla fáar. Sveinn andaðist hinn
hag júlímánaðar 1869, eftir stutta en harða legu, á
hezta skeiði, aðeins 48 ára að aldri. Arið 1851 kvæntist
hann ungfrú Sigríði Jónsdóttur. Var hún fædd hinn 14.
‘'gúst 1824 í Reykjahlíð við Mývatn og var komin út af
«oðu og þrekmiklu hændakyni úr Mývatnssveit, svonefndri
»Reykjahliðarætt hinni eldri“. Frú Sigríður var vel gefin
hona og víðlesin sem maður hennar og kunni frá mörgu að
Set5ja. Lét henni einkar létt að segja frá og hafði vndi af því
‘*ð safna hörnum sínum kring um sig í rökkrinu til jiess að
Segja þeim sögur. Er margt sem bendir til þess, að frásagnar-
Mafa sira Jóns sé jalnvel ekki síður arfur frá móðurinni en
L Norðanfari 1869, hls. 76.