Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Síða 71

Eimreiðin - 01.10.1937, Síða 71
F'IMREIÐIN XOXXI ÁTTRÆÐUR J15 hans og reglusemi í hvívetna, að Hafsteini amtmanni mun hafa þótt Sveinn eiga fáa sína jafnoka, jafnvel þótt víðar v*ri leitað. Vildi amtmaður ekki fyrir neinn mun missa af honum. Háttprúður var hann og glaðlyndur og mátti ekki vanun sitt vita í neinu. Smiður var hann góður og bókbind- ari hinn bezti. Batt hann allar sínar bækur sjálfur, því hann atti bókakost góðan og varði hverri frístund sinni til lestiirs Rytsainra bóka. Hafði hann sérstaklega yndi af bókment- Rm fornum sem nýjum og var jafnvel sæmilega heima í Homer og Virgil. — Listfengur var Sveinn í meira lagi. ^egir í æfiminningu hans,1) að hann hafi haft mikla ánægju at söng og hljóðfæraslætti og spilað ágæta vel á fiðlu, lang- spd og harmoniku. Var slíkt fágætt um menn á þeim dög- llrn- Segir þar ennfremur að fegurðartilfinning hans hafi lýst Ser hvarvetna, í smáu sem stóru. Sveinn var alla æfi mjög heilsuveill. Þjáðist hann af sullaveiki o. e. t. v. öðrum innvortis Rieinsemdum. Ofan á þessi veikindi, sem að lokum leiddu hann til bana, bættust svo fjárhagsörðugleikar hinir mestu, h'í heimilishagir hans voru að ýmsu leyti mjög erfiðir og oniegðin mikil. Enda þótt hann væri sárþjáður, gekk hann hó ávalt til vinnu sinnar og starfaði þá oft og einatt langt fíam á nótt. Á einum stað skýrir hann frá því, að hann hafi seLið við skriftir „með hjúg á fætinum, frostbólgu á höndum Vesæll í baki!“ Má fara nærri um það hvernig líðan lians haíi verið, enda lítur hann einatt döprum augum á hagi sína (>8 finst gleðistundirnar harla fáar. Sveinn andaðist hinn hag júlímánaðar 1869, eftir stutta en harða legu, á hezta skeiði, aðeins 48 ára að aldri. Arið 1851 kvæntist hann ungfrú Sigríði Jónsdóttur. Var hún fædd hinn 14. ‘'gúst 1824 í Reykjahlíð við Mývatn og var komin út af «oðu og þrekmiklu hændakyni úr Mývatnssveit, svonefndri »Reykjahliðarætt hinni eldri“. Frú Sigríður var vel gefin hona og víðlesin sem maður hennar og kunni frá mörgu að Set5ja. Lét henni einkar létt að segja frá og hafði vndi af því ‘*ð safna hörnum sínum kring um sig í rökkrinu til jiess að Segja þeim sögur. Er margt sem bendir til þess, að frásagnar- Mafa sira Jóns sé jalnvel ekki síður arfur frá móðurinni en L Norðanfari 1869, hls. 76.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.