Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Qupperneq 74

Eimreiðin - 01.10.1937, Qupperneq 74
418 NONNI ÁTTRÆÐUR eimreiðin allar hver af annari til þess að „skoða barnið!“ Ivveður svo ramt að þessu, að Sveini þvkir nóg um, segir hann að þctta sé „vanaleg, en sér öldungis óskiljanleg fýsn margs kven- fólks!!“ Sex dögum síðar er sveinninn vatni ausinn og nefnd- ur Jón Stefán í höfuð Jóns, föður frú Sigríðar og Stefáns bróður Sveins. Þau systkin Nonna voru hin mannvænleg- ustu og vel gefin bæði til munns og handa. Voru þau öll hin ágætustu börn, enda yndi og eftirlæti foreldra sinna. Eins og að líkum ræður, minnist Sveinn oft barna sinna. Verðui' honum einkum tíðrætt um Manna og skrifar sérstaklega hlý- lega um hann. Bar hann nafn drengs, sem þau hjón höfðu mist á unga aldri. Unni hann dreng þessum mjög, enda þótti hann framiirskarandi efnilegur. Frásögn Sveins um and- lát barns þessa er svo hrífandi og lýsir harmi hans svo á- takanlega, að hún er þess verð að koma fyrir almennings- sjónir. Auk þess eru ættarmótin svo skýr, að betra veröm' ekki á kosið. Honum farast orð á þessa leið: „Undir morgun tók málið að þverra, en þó þekti hann mig vel, unz hann eftii' stundarkorn sloknaði sem Ijós í fangi mér. Misti ég þannig mina sætustu von og alla gleði héðan af, því Ármann var það kærasta og elskulegasta, sem ég átti í þessum heimi- Er mér missir hans það sár sem aldrei grær, sú und sem aldrei hættir að blæða í þessu lífi. — Ó það elskulega barn, sein aldrei hafði sýnt mér óhlýðni í minsta atviki, en var fram- úrskarandi elskur að mér, og sein aldrei hugsaði uin annað meira en að gera mér eitthvað til gleði og ánægju. Hann var frábær og fjörugur, hljóp 40 vikna gamall, vel greindui' og eftir geði mínu í öllu.“ — Aðeins örfáum dögum síðar missa jjau hjón Sigríði dóttur sína. Má fara nærri um þa® hvílíkur harmur var kveðinn að foreldrunum, enda segn' Sveinn að þetta sé nýtt sár, sem ekki fái gróið. Þykir honiiin örlögin taka sig fullhörðum tökum. —• Á uppvaxtaráruni sínum dvaldi Nonni lönguni að Espihóli. Það var dvalai'- staður við hans skap, þvi þar naut hann sveitasælunnar 1 ríkum mæli og umfram alt þess frjálsræðis, sem honum var fyrir ðllu. Þarna opnuðust augu hans fyrir hinni íslenzku náttúrufegurð, sem síðar varð svo veigamikill þáttur í öll- um ritum hans. Enda þótt Nonni sé ekki orðinn ganialk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.