Eimreiðin - 01.10.1937, Page 75
EIM REIÐIN
NONNI ÁTTRÆÐUR
-11!)
á hann áberandi auðvelt með að skrifa, enda Iíður naumast
Sl1 vika, að ekki sendi hann foreldrum sínum bréf. Yfir
þessum sendibréfum bvílir sami blærinn og á öllum siðari
skrifum hans. Bera þau öll órækan vott um hið óspilta og
göfuga hugarfar, enda eru bréf hans ávalt hinn mesti aufúsu-
gestur. Stundum sendir hann nokkra skildinga, sem honum
Rskotnast fyrir að ga*ta hrossa aðkomumanna og aðra snún-
lnga, eða fyrir að selja vinnumönnum sunnudagskaffið sitt!
ljykir Sveini þetta að vonum bera vott um óvanalega trygð
°8 ei' sýnilega hrærður yfir þessari hugulsemi drengsins. —
Þótt Nonni væri ávalt sama „góða barnið“, var hann þó á
stundum fyrirferðarmikill, eins og títt er um tápmikla drengi
a hans aldri. Er hann stundum all-aðsópsmikill og erfiður
'•ðureignar, enda segir faðir hans, að Nonni „ösli úti dag-
lega og sé frískur og duglegur!“ Hinsvegar virðist Manni
hafa verið hæggerðari og blíðlyndari og æfintýralöngunin
°kki eins rík hjá honum. Getur Sveinn þess, að hann sé „hið
elskulegasta barn“, stiltur og aðgætinn. — Þótti Manni
hstfengur mjög og talinn efni í góðan málara, fengi hann
tilsögn i þeirri list. — Einhverju sinni fóru þau börnin í
hynnisför, að bæ einum handan við fjörðinn. Voru þau
ieijuð yfir, og gerði ilskuveður. Urðu börnin hrædd mjög,
Sem von var. Dagbókin greinir frá alburði þessum á þennan
sllltta og einfalda hátt: „Varð Armann mjög hræddur í
ierjunni, orgaði og bað fv rir sér, en Nonni ilskaðist og blót-
,,(7i! Þótt Nonni muni nú ekki að jafnaði hafa „ilskast"
°k ”hlótað“, þá sýnir þessi litli atburður, að honum gat runn-
1 skap. Um börn sín hefur Sveinn sett saman vísu eina og
’t lnn í dagbók sina. Að vísu mun Sveinn ekki hafa ætlast
jh að hún birtist á prcnti, en ekki get ég þó stilt mig um að
a a hana fylgja hér með. Visan er svona:
Ármann étur eins og hestur
alt, sem gctur tönn á fest.
Sigga tetri'ð býr sig hezt,
Rjössa metur vænan gest.
Rjörg ]iá
ber sig verst,
ból á
cf einhver sezt.