Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 75
EIM REIÐIN NONNI ÁTTRÆÐUR -11!) á hann áberandi auðvelt með að skrifa, enda Iíður naumast Sl1 vika, að ekki sendi hann foreldrum sínum bréf. Yfir þessum sendibréfum bvílir sami blærinn og á öllum siðari skrifum hans. Bera þau öll órækan vott um hið óspilta og göfuga hugarfar, enda eru bréf hans ávalt hinn mesti aufúsu- gestur. Stundum sendir hann nokkra skildinga, sem honum Rskotnast fyrir að ga*ta hrossa aðkomumanna og aðra snún- lnga, eða fyrir að selja vinnumönnum sunnudagskaffið sitt! ljykir Sveini þetta að vonum bera vott um óvanalega trygð °8 ei' sýnilega hrærður yfir þessari hugulsemi drengsins. — Þótt Nonni væri ávalt sama „góða barnið“, var hann þó á stundum fyrirferðarmikill, eins og títt er um tápmikla drengi a hans aldri. Er hann stundum all-aðsópsmikill og erfiður '•ðureignar, enda segir faðir hans, að Nonni „ösli úti dag- lega og sé frískur og duglegur!“ Hinsvegar virðist Manni hafa verið hæggerðari og blíðlyndari og æfintýralöngunin °kki eins rík hjá honum. Getur Sveinn þess, að hann sé „hið elskulegasta barn“, stiltur og aðgætinn. — Þótti Manni hstfengur mjög og talinn efni í góðan málara, fengi hann tilsögn i þeirri list. — Einhverju sinni fóru þau börnin í hynnisför, að bæ einum handan við fjörðinn. Voru þau ieijuð yfir, og gerði ilskuveður. Urðu börnin hrædd mjög, Sem von var. Dagbókin greinir frá alburði þessum á þennan sllltta og einfalda hátt: „Varð Armann mjög hræddur í ierjunni, orgaði og bað fv rir sér, en Nonni ilskaðist og blót- ,,(7i! Þótt Nonni muni nú ekki að jafnaði hafa „ilskast" °k ”hlótað“, þá sýnir þessi litli atburður, að honum gat runn- 1 skap. Um börn sín hefur Sveinn sett saman vísu eina og ’t lnn í dagbók sina. Að vísu mun Sveinn ekki hafa ætlast jh að hún birtist á prcnti, en ekki get ég þó stilt mig um að a a hana fylgja hér með. Visan er svona: Ármann étur eins og hestur alt, sem gctur tönn á fest. Sigga tetri'ð býr sig hezt, Rjössa metur vænan gest. Rjörg ]iá ber sig verst, ból á cf einhver sezt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.