Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Síða 86

Eimreiðin - 01.10.1937, Síða 86
430 NOXXI ÁTTRÆÐUR EIMREH>1S Þessi kend er meginstoðin í öllum ritstörfum hans. Hann þráir að miðla lesandanum af þessari ofurást sinni, og það hefur honum tekist í ríkum mæli. Síra Jón glímir ekki við þaU vandamál, sem ávalt eru efst á haugi og svo mjög hrella og þja mannkynið. Frásagnir hans fjalla nær einungis um sérkenni- leg, meir eða minna veigamikil atvik úr æfi hans. Hin minsta endurminning um fjölþætta æsku hans kemur hugmynda- fluginu af stað, og hann dregur hana upp fyrir hugskotssjón- um vorum á svo áhrifamikinn hátt, að vér hljótum að hrifast og taka þátt í öllum gáskanum, erfiðleikum hans og þjáning- um. — Höfuðpersónan er oftast hann sjálfur, þessi táp- mikli, fjörugi, ötuli en jafnframt göfuglyndi unglingnr, sem ávalt er með kollinn fullan af dirfskufullum áforin- um og uppátækjum. Hin hárfína athyglisgáfa síra Jóns og meistaralegar lýsingar hans á æskustöðvunum og töfrum ís- lenzkrar náttúrufegurðar hlýtur að heilla lesandann og draga hann að sér með ómótstæðilegu afli. Stíll hans er einfaldur og blátt áfram. Hann minnir á sagnaritarana frægu, forfeður hans. Það er andi þeirra, sem hinn viðkvæmi unglingur hefur drukk- ið af í æsku sinni, sú óþrjótandi lind, sem hann bergir af fram á elliár. Þrátt fyrir undursamlega barnslegan blæ er stíll hans ávalt skáldlegur, töfrandi fagur, fjörlegur og silfurtær sem berglind. Aðeins hárfínn smekkur skapandi listamanns megn- ar að móta slíka stílfegurð. Síra Jón fyrirlítur alla tilgerð og tildur og drepur hendi við hinu íburðarmikla, oft og einatt sauruga orðafari nútímahöfunda. Harin er skýrt dæmi þess, að sannur listamaður þarfnast ekki alls þessa til þess að inóta sígilt listaverk. Honum nægir hið litilfjörlegasta atvik, hinn óbrotnasti málmur, til þess að töfra fram hið fegursta og dýrð- legasta listaverk, sem skapar honum ævarandi bautastein um ókomnar aldir. Það streymir ljós og ylur frá hinum fjör- legu unglingabókum Nonna. Lesandinn finnur, að höfund- urinn hefur opnað honum nýjan heim, heim fegurðar, hrein- leika og barnslegrar trúar. Lesandinn finnur, að Nonni þráir aðeins það eitt að láta hvern og einn verða þessara gæða að- njótandi. Grunntónninn í þessum fágætu ritum síra Jóns er hinn djúpi siðalærdómur, sem í þeim felst. Með smekkvísi og' fegurðartilfinningu listamannsins vefur hann um þennan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.