Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Page 92

Eimreiðin - 01.10.1937, Page 92
436 ÖRÆFAGÖNGUFÖRIN 1908 eimbeiðin una, sem er ein af þeim þrem torfkirkjum, sem eftir eru kér á landi. Héldum við svo fram fjörðinn, fórum beint og hirt- um ekki um almannaleiðir. Eyjafjarðará óðum við undan Nesi, en nú urðum við að fara úr buxunum. Gengum við svo hálfstrípaðir langa leið fram bakkana, yfir holt og mýrar, og býst ég við að fólkinu, sem til okkar sá frá bæjunum, hafi þótt þetta alleinkennilegir ferðalangar. Að Tjörnum, hinu gamla höfðingjasetri, fremsta bænum austanmegin árinnar, náðum við kl. 5. Ferðalagið þessa tvo dagparta skoðuðum við sem undirbúning eða þjálfun undir hina eiginlegu öræfagöngu. Um kvöldið kom svo Guðmundur Ólafsson ríðandi með tvo hesta í taumi undir tjaldi og öðr- um farangri, og hafði hann eigi lagt af stað fyr en þá um morguninn. Frá Tjörnum hófst öræfagangan kl. 7 að morgni 31. júlí- Gengum við inn hjá Úlfá og' höfðum tal af Kristni Jónssyni bónda þar, sem i fjallgöngum 1898 viltist á fjöllunum fram af Eyjafirði og kom loks niður í Hreppa eftir átta daga, næi' dauða en lífi, mjög kalinn á fótum og máttfarinn, enda var hann nestislaus og klæðlítill. Fjallið var bratt uppgöngu með svo nefndu Hafrárgili. þó eigi sé það hátt. Fjallsbrúninni náðum AÚð kl. 10. Áðum vi(5 þar í fyrsta skifti hjá snjófönn undir allstórri klettaborg- Hituðum við kaffi og skoðuðum í nestispokana, því varla var það meira. Lystin var enn ekki vakin. Veður var ágætt, heiðskírt og bjart, og reyndum við að njóta útsýnisins senr bezt þarna úr fjallsbrúninni norður yfir Eyjafjarðardalinn, sem blasti svo vel við. Gaf þar að líta grösugar engjar og sleg- in tún og þétt settar bæjaraðir báðumegin árinnar, sem lið- aðist rólega norðureftir, en hrikaleg fjöll til beggja hliða. Var nú eigi til setunnar boðið. Gengum við því upp og áfram yfh' brúnina. Á fáum augnablikum hvarf okkur hin fagra sýn til norðurs yfir Eyjafjörðinn, en önnur ný blasti við. í fyrstu var hún eigi fögur eða tilkomumikil, stórir ásar, hæðir og melöld- ur og eintóm auðn. Vegurinn yfir Vatnahjalla, sem var fjöl- farinn með stórar lestir fyr á öldum, en nú hafði ekki verið farinn um marga tugi ára, var ennþá nokkurnveginn greini- legur. Yfir grófir og gilskorninga hafa gömlu mennirnir, for-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.