Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Síða 93

Eimreiðin - 01.10.1937, Síða 93
EIMREIOIN ÖRÆF.4GÖNGUFÖRIN 1908 437 feður vorir, hlaðið öfl- ugar brýr úr eintómum blágrýtishellum, sem voru furðu stórar sum- ar hverjar. Því lengra, Sem kom suður og vestur á hæðirnar, og sléttlendið varð sam- feldara, þvi óskýrari varð vegurinn, og brátt sast ekkert annað, sem benti á veg, en blásin bestabein hér og þar. Meðan útsýnið var svo btið töfrandi, notuðum að skoða þann fátæklega gróður, sem þarna var. Helzt Var þar að finna steinbrjóta og jöklasóleyjar með margra faðina millibili. Allir fjórir slitum við upp nokkrar sóleyjar, lmrkuðum þær og pressuðum í vasabókum okkar, en um það, hvernig hver og einn hefur hagnýtt sér þær, fær enginn að vita. Þar mun Kári hafa fundið hina nýútsprungnu jöklasóley, er hann skýrir Höllu frá i 2. þætti. Kl. 3 um daginn komum við að Jökulsá hinni eystri, sem er önnur aðalkvíslin, er myndar Héraðsvötnin, er falla um Skagafjörð, og komum við þar að henni, sem hún fellur fyrst ' Sljúfur og dalurinn byrjar. Langt til að sjá sýndist áin litil, °S höfðum við orð á þvi, að varla yrði þessi spræna torfæra a okkar leið, en þegar að henni kom setti okkur hljóða. Hún Valt áfram vatnsmikil um flúðir og í fossum og því engri shepnu fær, nema fuglinum fljúgandi. Það var þegjandi sam- þykt að setjast niður og fá sér bita. Við höfðum þó ekki kingt mörgum bitum, þegar okkur fór að hrjóta orð af vörum. Þau nrðu fleiri og djarfari, og loks þegar upp var staðið varð 'nælskan óstöðvandi, rómurinn hávær og þróttmikill eins og árstraumurinn. Ákveðið var að fara fram með ánni og yfir hana á jökli, ef ekki vildi betur til. Vegurinn meðfram henni 'ar nreð köflum ógreiðfær fyrir hestana. Sérstaklega var þverá eln, er við héldum vera Geldingsá, ill yfirferðar fyrir stórgrýti Áning á Vatnnlijalla. við augun og eftirtektina til þess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.