Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Side 95

Eimreiðin - 01.10.1937, Side 95
EIMREIÐIN 439 ÖRÆFAGÖNGUFÖRIN 1908 ana. Við tjölduðum, snæddum með góðri lyst og hvíldumst Uln stund. En lengi gátum við ekki haldist við í tjaldinu, því veðrið var indælt og útsýn dýrðleg. ÖIl þreyta var horfin. ^ >6 hlupum í smásprettum upp á hæðirnar í kring, reyndum handahlaup og gerðum ýmsar kúnstir eftir geðþótta og getu. Til suðurs blöstu fannhvítir jöklarnir hátt við himin. Til aust- Urs °g vesturs víðáttumiklar sléttur með hæðum og fellum hér °§ þar, en til norðurs voru daladrögin með hrikalegum fjall- gorðum á milli, með hnjúkum og tindum, sem virtust leika íeluleik í blámóðunni. Fjallakyrðin og víðsýnið gagntók okk- l11'. Við vorurn hrifnir. Og þegar mesti gáskinn var af okkur luuninn, sungum við hið alkunna kvæði Steingríms Thor- steinssonar: „Þú bláfjalla geimur! með heiðjökla hring“, og „Hcr andar guðs Iilær, og hér verð ég svo frjáls. I hæðir ég herst til ljóssins strauma. Æ lengra, æ lengra að lindum himinháls, unz leiðist ég í sólu fegri drauma.“ Nú var klukkan að verða lt og við neyddir til þess að fara 'Uu °§ skríða í svefnpokana, því næsta dag urðum við að geta gt snemma af stað til þess að vera vissir um að ná á Hveravelli. ^ ið sofnuðum brátt, en höfðum ekki sofið lengi er við vökn- oðuni allir saman nokkurnveginn jafnsnemma við illa líðan. e npokarnir, sem voru gerðir eftir okkar eigin hugviti, voru jUesta óhræsi. Þeir voru úr einföldu olíubornu lérefti, svo eu yrðu léttir í flutningi, en urðu rennblautir innan og ltaldir e§ai' búið var að vera í þeim nokkra stund. Við fórum því Seiu snarast úr þeim, breiddum þá á jörðina undir okkur og mduni alt lauslegt ofan á okkur, sem handbært var og gat °i ðið okkur til skjóls. Sváfum við svo vært það sem eftir var ua tur til kl. 4, að við fórum á fætur að elta hestana, sem voru ainir að halda heim á leið, og' búa okkur undir ferðina þá Ulu daginn. í’ennan dag, þann 1. ágúst, lögðum við af stað kl. 6 um 110iguninn, og lá leiðin um gróðurlausa sandauðn eins og 5rii daginn. Nálægt Orravötnum komum við að „Rústum“, Seiu er stórgert þýfi í mýrarflóum hátt til fjalla. Nafnið er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.