Eimreiðin - 01.10.1937, Qupperneq 95
EIMREIÐIN
439
ÖRÆFAGÖNGUFÖRIN 1908
ana. Við tjölduðum, snæddum með góðri lyst og hvíldumst
Uln stund. En lengi gátum við ekki haldist við í tjaldinu, því
veðrið var indælt og útsýn dýrðleg. ÖIl þreyta var horfin.
^ >6 hlupum í smásprettum upp á hæðirnar í kring, reyndum
handahlaup og gerðum ýmsar kúnstir eftir geðþótta og getu.
Til suðurs blöstu fannhvítir jöklarnir hátt við himin. Til aust-
Urs °g vesturs víðáttumiklar sléttur með hæðum og fellum hér
°§ þar, en til norðurs voru daladrögin með hrikalegum fjall-
gorðum á milli, með hnjúkum og tindum, sem virtust leika
íeluleik í blámóðunni. Fjallakyrðin og víðsýnið gagntók okk-
l11'. Við vorurn hrifnir. Og þegar mesti gáskinn var af okkur
luuninn, sungum við hið alkunna kvæði Steingríms Thor-
steinssonar:
„Þú bláfjalla geimur! með heiðjökla hring“, og
„Hcr andar guðs Iilær, og hér verð ég svo frjáls.
I hæðir ég herst til ljóssins strauma.
Æ lengra, æ lengra að lindum himinháls,
unz leiðist ég í sólu fegri drauma.“
Nú var klukkan að verða lt og við neyddir til þess að fara
'Uu °§ skríða í svefnpokana, því næsta dag urðum við að geta
gt snemma af stað til þess að vera vissir um að ná á
Hveravelli.
^ ið sofnuðum brátt, en höfðum ekki sofið lengi er við vökn-
oðuni allir saman nokkurnveginn jafnsnemma við illa líðan.
e npokarnir, sem voru gerðir eftir okkar eigin hugviti, voru
jUesta óhræsi. Þeir voru úr einföldu olíubornu lérefti, svo
eu yrðu léttir í flutningi, en urðu rennblautir innan og ltaldir
e§ai' búið var að vera í þeim nokkra stund. Við fórum því
Seiu snarast úr þeim, breiddum þá á jörðina undir okkur og
mduni alt lauslegt ofan á okkur, sem handbært var og gat
°i ðið okkur til skjóls. Sváfum við svo vært það sem eftir var
ua tur til kl. 4, að við fórum á fætur að elta hestana, sem voru
ainir að halda heim á leið, og' búa okkur undir ferðina þá
Ulu daginn.
í’ennan dag, þann 1. ágúst, lögðum við af stað kl. 6 um
110iguninn, og lá leiðin um gróðurlausa sandauðn eins og
5rii daginn. Nálægt Orravötnum komum við að „Rústum“,
Seiu er stórgert þýfi í mýrarflóum hátt til fjalla. Nafnið er