Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Qupperneq 97

Eimreiðin - 01.10.1937, Qupperneq 97
EIMREIÐIN ÖRÆFAGÖNGUFÖRIN 1908 •141 áfraiti til kl. 10. Var þá veðrið tekið m.jög að kólna og sýni- let,t að eigi var hægt að ná á Hveravelli, enda var fjallasýn engin vegna hrakviðris og þoku, og við vissum eigi hve langt niundi vera þangað. Við tjölduðum því við norðvesturhorn Hofsjökuls í krapahríð, þar sem við fundum nokkra haga- hletti handa hestunum í lækjardragi. Veðrið ágerðist um nótt- ina og varð svo hvast, að tjaldið fauk ofan á okkur, svo að 'úð urðum að fara á fætur og strengja það. Þegar lit tar koniið hafði fallið svo mikill snjór, að vel var sporrækt. Kalt °g ilt var að vera þarna um nóttina, en við héldumst þó þarna 'ið þar til um morguninn, að veðrinu fór að slota. Lögðum við af stað kl. 9,30 um morguninn 2. ágúst og náðum á Hvera- velli kl. 3 um daginn. Þann dag fórum við yfir 3 kvíslar úr norðvesturhorni Hofsjökuls, er voru þær síðustu, sem ''ið þurfturn að vaða á leiðinni. Veðrið fór mjög batnandi, og sáunr við gufuna frá hverunum langt til laust eftir hádegi. I*6gar á Hveravelli kom, fanst okkur sem við værum komnir bygðu bóli á helgum degi, en alt fólkið hefði riðið að heim- an til kirkju. Svo hlýlegt var þarna um að litast eftir göng- Una í auðninni. Við gerðum okkur heimakomna og hleyptum hestunum í túnið þar sem það var bezt, og létu þeir ekki standa á sér að taka hressilega til matar síns. Þarna eru all- góðir hagar fyrir nokkra hesta. Sjálfir gengum við rakleitt í ddhúsið, — að hverunum, því með gufumekkinum, öskri og ólátuni, dunum og dynkjum langt niðri í jörðunni seiddu Þeir okkur til sín án tafar. Hveraholurnar eru margar og mis- jafnar að útliti og öllu látæði. Sumar eru gufuhverir, sem Þeyta gufunni upp í loftið af miklu afli annað slagið, aðiii eru stöðugt bullandi sjóðandi vatnshverir, sem skvetta gild- Uln vatnsúlum mannhæðarhátt eða meir. Þeir þriðju eru að uiiklu leyti kyrrir, hlátærir vatnshverir. Fallegastur þeirra er hláhver, trektmynduð skál um 8 m. að þvermáli á yfirborði, Ur gljáandi hvítgráu hverahrúðri. Út við barmana sér í botn, °g gefur ljósbrotið í gegnum vatnið hvernum einkenhilega fagran bláan blæ. Hverirnir eru vatnsmiklir, og kisillinn, sem U'ýndast af vatnsrenslinu, ér mikill og gljaslipaður eins og svellbunki. Kom okkur því í hug: Bara að við hefðum haft shautana með! Úr hverunum tókum við vatn í kaffi og leyst-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.