Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Síða 98

Eimreiðin - 01.10.1937, Síða 98
442 eimheiðin ÖRÆFAGÖNGUFÖRIN 1908 um upp í því mjólkui’- duft, en hvoi’utveggja var vont á bragðið. Þax-na höfðust þau lengi við Eyvindur og Halla í xitlegð sinni, og hafa þau getað iátið sér líða vel eftir atvikunx. því í hrauninu í kring eru smáhellar, sem nxeð lítilli fyrii-höfn mátti gera svo við, að tveir til fjórir inenn gsetn vel hafst þar við. — Víða um hraunið eru góðir hagar fyrir sauðfé, og margt var þar nii af vænu geldfé, sem blés, stappaði og tók á sprett, þegar lcomið var nálægt því. Einn af hverunum har þesS sýnileg merki að hann hafði verið notaður til þess að sjóða í honum, þyí á barmi hans, sín hveru megin, voru allstórir steinar utan úr hrauninu, og hafa þeir verið fluttir þangaö til þess að halda uppi priki, sem lagt hefur verið yfir hver- inn, en á það hefur verið bundin taug, til þess að halda þvl uppi í hvernum, sem sjóða skyldi. Útsýni frá Hveravöllum er mikið og fagurt, og nutum við þess vel, því veður fór altaf batnandi. Hofsjökull er mjög mik- ill'englegur þaðan að sjá, en af honum lagði geigvænlegan kuldahroll um okkur alla. Hið efra var hann skjallahvítur með þokuhólstrum hér og þar, en neðar voru mjög áberandi hláir og grænir litir óreglulega samanhrærðir. Gerðum við okkur í hugarlund að þessir litir stöfuðu af skuggum og ljós- hroti í jökulsprungunum. Frá þessari litasamsetningu fanst okkur ltuldann leggja, en vera má að tilhugsunin um návist- ina við jökulinn nóttina áður hafi átt sinn þátt í því að vekja hrollinn. Öðru máli var að gegna með útsýnið til austurs og þ° einkum norðurs. Það var mjög hlýlegt öldumyndað flat- lendi, sem virtist gi'óðursælla því fjær sem dró. — Á Hvera- völlum töfðum við um 3 stundir, en héldum að því loknu suður Kjalhraun og tjölduðum í Gi'ánunesi. r' Á Hveravöllnm.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.