Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Page 99

Eimreiðin - 01.10.1937, Page 99
EIMREIÐIN ORÆFAGONGUFÖRIN 1908 443 ^Rnn 3. ágúst héldum við af stað þaðan kl. 7 að morgni og ætluðum að ná til bygða um kvöldið. Ekkert gerðist sögu- ^egt á leiðinni suður að Hvítá, og náðum við þangað laust efiir miðjan dag. Sín ferjan var hvorumegin árinnar, og' sáum að við gætum auðveldlega ferjað okkur yfir. Var þvi á- IvVeðið að nú skyldi fylgdarmaðurinn eigi fara lengra, en snua við með hestana. Nú var sezt til snæðings í síðasta skiftið a ^lðinni. Nestið hafði reynzt vel, mikið og gott, og vildum við ogjarnan láta fylgdarmanninn fara með mikið af því til ^uka. Vorum við svo matgráðugir að engum okkar hafði °niið til hugar, að slík ósköp væri hægt að eta í eitt skifti. ^stin hafði aukist með degi hverjum. Dálitlum nestisbita stungum við í vasana eða fatapinklana, sem við nú urðum uð hera. Kl. 5 vorum við búnir að ferja okkur yfir ána og J gdarmaðurinn snúinn við norður. Veðrið var gott og bjart íyrr* hluta dagsins, svo við höfðum góða jöklasýn, en nú 'at Það orðið hráslagalegt, og þokan seig stöðugt neðar. Á undabréfinu var leiðin sýnd austanmegin við Bláfell, en götu- hoðningar þeir, sem við fundum og fylgdum eftir, lágu allir 1 'estui’átt. Þegar við höfðum fylgt þeim alllengi og þokan 'Ur shollin á okltur, þótti okkur varhugavert að fylgja þeim e|tir, af þvj vjg Yissum ekki hvert þeir mundu liggja. Áttum 'lð a hættu að lenda vestur í óhygðum, þar sem við ekki gætuin áttað okkur, ef þokan héldist. Kom okkur því sarnan aitl halda til suðausturs og fylgja Hvítá eftir, því vissu Póttunist við hafa fyrir því, að hún rataði rétta leið þó þoka ^æii. Þetta varð til þess að við lentum hátt uppi í Bláfelli, og Ulðl» þá brátt á leið okkar stór og hrikaleg, afardjúp klettagil, Sein eigi var hægt að komast yfir þar sem við komum að þeim. 11 af því við vorum svo ofarlega í fellinu að við sáum, að ægt mundi að komast fyrir ofan þau, varð okkur það á að lnika upp fyrir þau í staðinn fyrir að fara niður með því Ijrsta. Þannig fórum við yfir tvö þau fyrstu, en þegar að því ln iðja kom, fundum við að þetta var óráð og að við mundum a|taí lenda ofar og ofar i fellinu, svo við héldum niður með ghinu, þar til við komumst fyrir það niðri á flatlendinu eigi Jan§t frá Hvítá. Eins og gefur að skilja tafði þetta mjög ferð- lna’ þvi fleiri smátorfærur urðu á leið okkar, þegar niður úr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.