Eimreiðin - 01.10.1937, Qupperneq 99
EIMREIÐIN
ORÆFAGONGUFÖRIN 1908
443
^Rnn 3. ágúst héldum við af stað þaðan kl. 7 að morgni og
ætluðum að ná til bygða um kvöldið. Ekkert gerðist sögu-
^egt á leiðinni suður að Hvítá, og náðum við þangað laust
efiir miðjan dag. Sín ferjan var hvorumegin árinnar, og' sáum
að við gætum auðveldlega ferjað okkur yfir. Var þvi á-
IvVeðið að nú skyldi fylgdarmaðurinn eigi fara lengra, en
snua við með hestana. Nú var sezt til snæðings í síðasta skiftið
a ^lðinni. Nestið hafði reynzt vel, mikið og gott, og vildum
við
ogjarnan láta fylgdarmanninn fara með mikið af því til
^uka. Vorum við svo matgráðugir að engum okkar hafði
°niið til hugar, að slík ósköp væri hægt að eta í eitt skifti.
^stin hafði aukist með degi hverjum. Dálitlum nestisbita
stungum við í vasana eða fatapinklana, sem við nú urðum
uð hera. Kl. 5 vorum við búnir að ferja okkur yfir ána og
J gdarmaðurinn snúinn við norður. Veðrið var gott og bjart
íyrr* hluta dagsins, svo við höfðum góða jöklasýn, en nú
'at Það orðið hráslagalegt, og þokan seig stöðugt neðar. Á
undabréfinu var leiðin sýnd austanmegin við Bláfell, en götu-
hoðningar þeir, sem við fundum og fylgdum eftir, lágu allir
1 'estui’átt. Þegar við höfðum fylgt þeim alllengi og þokan
'Ur shollin á okltur, þótti okkur varhugavert að fylgja þeim
e|tir, af þvj vjg Yissum ekki hvert þeir mundu liggja. Áttum
'lð a hættu að lenda vestur í óhygðum, þar sem við ekki
gætuin áttað okkur, ef þokan héldist. Kom okkur því sarnan
aitl halda til suðausturs og fylgja Hvítá eftir, því vissu
Póttunist við hafa fyrir því, að hún rataði rétta leið þó þoka
^æii. Þetta varð til þess að við lentum hátt uppi í Bláfelli, og
Ulðl» þá brátt á leið okkar stór og hrikaleg, afardjúp klettagil,
Sein eigi var hægt að komast yfir þar sem við komum að þeim.
11 af því við vorum svo ofarlega í fellinu að við sáum, að
ægt mundi að komast fyrir ofan þau, varð okkur það á að
lnika upp fyrir þau í staðinn fyrir að fara niður með því
Ijrsta. Þannig fórum við yfir tvö þau fyrstu, en þegar að því
ln iðja kom, fundum við að þetta var óráð og að við mundum
a|taí lenda ofar og ofar i fellinu, svo við héldum niður með
ghinu, þar til við komumst fyrir það niðri á flatlendinu eigi
Jan§t frá Hvítá. Eins og gefur að skilja tafði þetta mjög ferð-
lna’ þvi fleiri smátorfærur urðu á leið okkar, þegar niður úr