Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Síða 100

Eimreiðin - 01.10.1937, Síða 100
444 ÖRÆKAGÖNGUFÖRIN 1908 eimreiðin fellinu kom, svo sem lækir, fen og flóar. Veðrið var kalt og hráslagalegt með sallarigningu annað slagið. Þannig héldiun við áfram alla nóttina í þokunni og næturhúminu og urðum allþjakaðir og sj'fjaðir, þegar á nóttina leið. Var nú útlitið ekki sem bezt með það, að förin ætlaði að enda vel. En undir morgun, um kl. 5, verður skyndileg breyting á okkar högum- Veðrið mildaðist, það birtir af degi, þokunni léttir, og loks fer sólin að skína, en framundan blasir við hið víðfræga Suð- urlandsundirlendi, grösugt, fagurt og frítt, með einstökum há- um fellum hér og þar. Uppi á hálendinu greiðist þokan í sundur, og út úr þoku- hjúpnum koma skír og töfrandi hrikaleg klettafjöll í allskon- ar myndum. Við verðum hrifnir í annað sinn. Breytingin var svo mikil og óvænt frá villu, á ókunnum svæðum í myrkri og þoku, til glaðasólskins og hrífandi víðsýnis. Frá þessari sýn mun samlíking Kára stafa í viðtali við Höllu í lok 1. þáttar Fjalla-Eyvinds. Halla hefur komist að raun um að Kári er landflótta þjóf- ur, en vill samt fylgja honum eftir. Verður hann þá hrifinn og segir: „En aldrei sá ég hvað þú ert fögur fyr en í kvöld- Eins og blátt fjall, sem rís upp úr þoku.“ Að Hólum, efsta bænum í Biskupstungum, komum við um kl. 7, er fólk var að fara á fætur. Höfðum við þannig verið rétta 4 sólarhringa á öræfunum milli bygða — og varið til göngunnar 66 stundum að meðtöldum styttri hvíldum, en 30 stundum til næturhvíldar. í Hólum fengum við beztu viðtökur og háttuðum í rúmin. sem fólkið hafði sofið í um nóttina. Þar sváfum við vært þang- að til um miðjan dag, að við vorum vaktir með kaffi. Feng- um við þar hesta og fylgd að Gullfossi, sem við sáum í ágætri birtu síðari hluta dagsins. Þaðan héldum við að Gevsi og gistum þar um nóttina, en ekki vildi hann gjósa fyrir okkur frekar en aðra, sem voru þar á ferð um þessar mundir. Litla Strokk gátum við fengið til að gjósa nokkru gosi, er við höfð- um borið í hann sápu. Frá Geysi héldum við um Laugardal að Snorrastöðum, en næsta dag um Þingvöll að Kárastöðum- Á Þingvöllum töfðum við um 3—4 stundir til þess að skoða þar forna sögustaði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.