Eimreiðin - 01.10.1937, Page 108
452
RADDIR
eimreiðin
bæjaverkfrœðing af ferðamannaskipi hitti ég hér lafmóðan eftir göngu
um bæinn Jiveran og endilangan. Lét hann allvel yfir sumu, sem hann sá,
en heild bæjarins fanst honum þó vera fremur sóðalegt sambland af
gömlu og nýju, og oflítið sæist af fyrirætlunum um að ryðja og hreinsa
til, bar sein óhentug hagnýting á plássinu sýndi l>ó ljóslega, að ekki
hefði ]>urft að spara peninga. — Lengra er siðan ég hitti hér ]>ýzkan lög-
fræðing og fjármálamann, sem kom utan af landi. Furðaði hann sig á
]>ví liversu geysistór böfuðstóll hlyti að standa fastur í opinberum óarð-
bærum framkvæmdum og livernig svona litil l>jóð hugsaði sér að geta
staðist ]>ennan kostnað.
Nei, erlendir kunnáttumenn falla ekki i stafi yfir ]>vi, sem ]>eir sjá liér.
Á afskektu umflotnu framfaralandi heimta ]>eir að fá að sjá einhverja
sjálfstæða ]>róun, sem ekki liggi undir sífeldri truflun utan að — sjá
eitthvað hreinræktað, eitthvað, sein aðrar þjóðir geti vitnað í og lært af.
Forníslenzka ]>jóðlifsmyndin hefur hlotið heiðurssess í menningarsögu
liðins tíma. En ]>að sem nútiminn het'ði enn meira gagn af að fá að sjá,
væri hin einfalda mynd af nútiðarþróun afskektrar þjóðar, sem mætti
erlendum stefnum og áhrifum með sjálfstæðri liugsun og harðsnúinni
dómgreind. i>að mundi þykja fróðlegt að sjá hvernig tekist hefði að stofna
hér nýtt ríki og sigla fyrir þau sker í stjórnfarinu, sem aðrar ungar og
gamlar þjóðir hafa strandað á í tugatali. Alvarlegra tilrauna i þessa átt
mundu menn vænta af þjóð með gamalli sögu og stjórnfarsreynslu. —-
Menn mundu vilja sjá livernig lækist að liefja lxér nýtt landnám á seni
fullkomnustum liagsýnigrundvelli miðað við þær breytingar, sem orðið
hafa i þjóðháttum og viðskiftum, og hvernig tækist yfirleitt að baga opin-
berum afskiftum af atvinnuvegunum svo, að afköstin yrðu sem mest og
ágóðinn sem stærstur — og livernig þar með hepnaðist að undirbyggja
hið fjárliagslega sjálfstæði, álit og lánstraust hins nýja ríkis. Hér á i hlut
þjóð, sem nýlega vakti athygli um allan heim með því að halda þúsund
ára minningu þjóðneðilegs stjórnfars, sem svo var kallað — þess stjórn-
fars, sem allar þjóðir þrá, en gengur svo illa að eignast. Og þegar nú
þessi sama þjóð var einmitt nýbúin að endurheimta sjálfstæði sitt, þá
mundi þess framar öllu vera óskað, að liún sýndi hvernig henni tækist
nú að framkvæma þessa langþráðu stjórnfarsliugmynd.
En það er nú styzt frá að segja, að þetta hefur algerlega mishepnast.
Hin gamla þjóðræðisstefna (pósitiv demokrati) snerist við í liuga þjóð-
arinnar vegna vanþekkingar, og varð úr þvi sú rangþróun (negativ denio-
krati), sem þó rnjög svo heppilega var skýrð sérstöku nafni og kölluð
lýðrœði. Svo stórmerkilegt sem það er, þá ganga þessar tvær stefnur,
þjóðræðið og lýðræðið, erlendis enn]>á undir liinu sameiginlega nafm
demókrati, sem reyndar að því leyti má til sanns vegar færa, að segja ma
að leiðin sé ein og liin sama. En munurinn er þó sá, að á þessari sömu
braut gengur þjóðræðið áfram en lýðræðið aftur á bak. Þjóðræðið stefnir
á brekkuna, en lýðræðið undan henni. Þjóðræðið er stjórnfarsleg vaxtar-
stefna, en lýðræðið framlialdandi rikisupplausn. — Og svo ótrúlegt senx