Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Qupperneq 109

Eimreiðin - 01.10.1937, Qupperneq 109
eimreiðin RADDIR 453 l>að sýnist, að hægt sé að villast svo algerlega i öfuga átt, þá liggur skýr- ’ngin einmitt í þessu, að fyrir hinum óreyndu og vankunnandi er lýðræðið l>eim mun meira aðlaðandi en þjóðræðið, sem undanhaltlið er léttara en sóknin. — Af hinum þjóðlegu framförum, sem við fáum útlendingana til að dásama, mundum við fá nokkuð hliðstæða mynd á sveitabæ, ]iar sem skólagenginn sonur hefur tekið við búinu. Hann byrjar á því að reisa nýtízkuhús fyrir lánsfé, kaupir dýr landbúnaðartæki, setur upp rafstöð °g fleiri þægindi, sem alt samlagt kostar miklu meira en hinn arðbæri bústofn. Hann hefur engan markað nærri sér fyrir búsafurðirnar, en %ggir á „skyldu rikisins" til að ryðja allar braulir og brúa torfærur og loks ábyrgjast sér fullan framleiðslukostnað. Hann umhverfir svo öllum »júreltum búvenjum", rótar um jörðinni og kaupir aðfenginn áburð alt upp á krít. — Svo koma blaðamenn frá höfuðstaðnum að sjá fram- farirnar, og hann heldur þeim dýrlega veizlu og fær grein í blöðin með ’nyndum frá nýtízku sveitabúi og lofdýrð um hinn framsækna eiganda þess. — Ríkið brúar nú árnar og leggur veg og síma heim til bóndans, kostar honum ráðunauta, veitir honum árlegan ræktunarstyrk, tryggir honum verðjöfnunargjald, sem tekið er af bændum með betri markaðs- nðstöðu. Svo er neytendaverðið stórlega hækkað, og meira að segja sjálf náttúran kemur með sitt tillag i bættu árferði. En ekkert dugar til að ”tryggja framleiðslukostnaðinn‘“. En ríkið má ekki bregðast „skyldu" sinni og gerir nú loks ráðstafanir til að gefa bóndanum upp megnið af skuldum lians. En svo dýrt er framfarabúið í rekstri, að bónda þykir sýnt að bað beri sig jafnvel ekki skuldlaust. Hann sýnir því rausn og gefur r’kinu jörðina með áhöfn gegn þvi að reka þar fyrirmyndarbú fyrir föst Arslaun. Ný lofgrein í blöðunum vegsamar hina höfðinglegu gjöf, og ridd- orakross er ekki nema iítill vottur um þakklæti þjóðarinnar. Nákvæmlega liliðstæðan búskap við þetta liefur lýðræðið alstaðar rekið a rikisbúinu. Ekki vegna þess að neinn hafi óskað þess, heldur vegna þess að ]>að getur ekki annað. Aðaleinkenni lýðræðisins er sem sé höfuðlaust ópersónulegt riki, sem stjórnað er neðan frá og utan að, með kosningum °g atkvæðaverzlun. Raunverulega er ekki um neina sameiginlega heildar- stjórn að ræða, heldur aðeins einskonar spilamensku um það, hvaða sér- kagsmunir skuli i það og það sinn eignast allan réttinn — öll vöhlin °g allan landssjóðinn, eða m. ö. o. hirða alt, sem lagt var i borðið. Af l>essu leiðir auðvitað að ríkið er raunverulega úr sögunni sem sjálfstæð stofnun, því að enginn getur, hvað feginn sem hann vill, tekið svari þess i alvöru og framkvæmd, án þess að hlaða um leið undir andstæðinginn og skaða sinn eigin flokk. En vegna viðskiftanna út á við verður samt að i’alda ríkinu uppi að nafni til. En með líku móti og hið fyrnefnda sveita- hú er það raunverulega rekið á óarðbærum grundvelli, og verður ])á ekki annað fyrir en að sýna viðskiftaþjóðunum fram á hið mikla menningar- starf, sem framfaraþjóðin er að vinna. Og af því að lýðræðið er altaf ábyrgðarlaust, þá hvílir auðvitað skyldan á viðskiftaþjóðunum að gera
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.