Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 113

Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 113
EIMREIÐIN RITSJÁ 457 'irðast nú fyrst vera farnir að ráða í, livernig lesa skuli, skóla og margskonar menningartæki. Þeir höfðu mikla verzlun og sjóveldi, og staða Iiritar jiá minnir að sumu leyti á stöðu Englands nú á dögum. í borgunum á Krit var saman komið ógrynni auðæfa, og siðfágun og mentir stóðu á háu stigi. En veiklyndi fylgdi siðmenningunni, og lierskáar Þjóðir, sem komnar voru norður úr Mið-Evrópu, (Grikkir), hrutu undir sig Krit eins 0g meginlandið (Grikkland) og lögðu hámenninguna þar i auðn. En lengi lifði með Grikkjum minningin um Minos konung á Iírit og „völ- nndarhúsið“ („Labyrinthos", — dregið af „labrys“, tvíexi, sem var heilagt tákn), i höfuðborg rikis hans, Ivnossos, sem fræg var fyrir byggingar sínar. bessa menningu töfrar Kristmann nú fram fyrir sjónir vorar í allri bennar dýrð, og má nærri geta, að ]>að hefur kostað mikinn lestur og mikið erfiði að safna saman og gera heild úr öllum ]>eim brotum af menningu Kríteyinga, sem kunn eru. En ]>að er ekki nóg, að hin einstöku atriði séu sögulega rétt, — l>að liafa þau sjálfsagt verið hjá Georg Ebers, 1 sögum hans um líf Forn-Egypta, og þykja þær þó engin snild. Það þarf CInnig ]lina skapancii snertingu skáldsins, sem gæðir alt lífi og myndar samræma heild úr öllu brotasilfri einstakra atriða og upplýsinga. Og bessa skapandi liönd hefur Kristmann. En það er fleira merkilegt við þessa bók. Undir hjúpi goðsagnarinnar Utn gyðjuna og uxann kemur fram haráttan milli hins æðra og hins lægra eðlis í manninum, sem Kristmann hefur svro oft lýst áður. Og mótsetn- lngunni milli æðri og lægri hvata er einnig lýst með fleiri táknum, t. d. 'eðjunni i ánni annarsvegar og snæhvitum fjallstindinum hinsvegar. b»ð er hin sífelda harátta í manneðlinu á milli ills og góðs. — (1g höfundurinn skapar persónur, sem lifa og lirærast fyrir sjónum '°ium, hver með sínum einkennum. Kalkas fra Þrakiu, söguhetjan, ' 'tlimaðurinn (eða því sem næst), sem verður siðfágaður mentamaður; tddibal, háðslegi Fönikiumaðurinn, sem altaf spáir lirakspám fyrir veldi Kriteyinga, en er annars bezti karl; — Kryseis, ein yndislegasta kvenper- s°nan i skáldskap Kristmanns; — og ýmsar fleiri persónur, sem fyrir k°ma i bókinni, — alt iðar þetta af lífi og verður oss kunnugt, eins og ver befðum þekt það lengi. En hvað kemur öll þessi menning oss við? Búast má við, að sumir sPJ’rji þannig. Þar til er þvi fyrst að svara, að fegurðin í skáldskapnum °g fróðleikurinn i lýsingunum kemur öllum þeim við, sem hafa til að bera fegurðarsmekk eða fróðleikslöngun. Þar að auki voru ýms vanda- mal þeirrar menningar liarla lík þeim, sem menningarþjóðir nútimans elga við að glíma. Og loks liafa varðveizt og borist yfir i vora menningu 'Ins atriði úr menningu Kríteyinga og lifa þar enn í dag. bess skal loks getið, að bók þessi er aðeins fyrri hluti sogunnar um 'alkas, og mun mega vænta framhalds siðar. Kókin er prýðilega út gefin, og er búningurinn i fullu samræmi v ið tnnihaldið. Jakob Jóh. Smári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.