Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Page 114

Eimreiðin - 01.10.1937, Page 114
458 RITSJÁ ElJinEIÐlN HNTTBJÖRG. — Ljóð og Ijóðaþýðingar eftir Pál V. G. Kolka. R'íl' 1936 (H.f. Mímir). — Það hefur dregist úr hömlu að minnast Jiessarar bókar, og á hún l>að ]>ó ekki skilið, að henni sé gleymt. Það er oft svo, að þeir, sem byrja ekki neitt að ráði að fást við ljóða- gerð fyr en á fullorðinsárum, taka skáldskapinn fastari tökum en hinir. Ljóðin verða vel kveðin og hugsuð, en ekki eins létt og lipur. Kvæði Kolka eru hugsuð, en ]>au eru líka létt. Rim og hrynjandi er í sunium kvæðunum leikandi létt, eins og t. d. „Times Square", „Haustkvöld a Hópinu“ og „Skáldahvöt". Hið siðastnefnda er snjalt kvæði, er sýnir að höf. skilur hvað skáldskapur er, og hverjar kröfur eru gerðar og gera verður til þeirra, er taka að sér störf og hlutverk skálda i einhverri mvnd. Hefði ég gjarnan viljað taka hér upp úr því 2—3 erindi, en rúmið leyfn það ekki. Kvæði Kolka læknis eru umræður um alþjóðar- og aljarðarmál, nu- tíðar, fortíðar og framtíðar, rökstudd og hugsuð ádeila („New i °rK » „Þórólfur smjör“ o. fl.), lýsingar og gamansamar frásagnir. Þar er ekkert meiningarlaust orðagjálfur eða flysjungshjal, ekkert vol eða væmni. Orða- val er fjölskrúðugt og þróttmikið, og minna sum kvæðin að þvi leyli < Einar Benediktsson (Dvergliamrar, Smiðurinn, Hnithjörg), en kveðandm cr jafnframt svo létt og hrynjandi hljómfögur, að maður les ]>au mcð ánægju og hættir ógjarnan fyr en lokið er. Skáldleg tilþrif eru í kva'ð- unum „Haustkvöld á Hópinu“ og „Hnitbjörg". „Húnabygð" er snjalt og liðlega lcveðið liéraðslof; „Fjalladalurinn" hugnæmt og þýtt kvæði og „Martröð" og fleiri af kvæðunum ágæt lýsing. Agæt kvæði eru einnig „Smiðurinn" og „Dverghamrar". En Kolka getur líka gert að gamni sinu. Það sýna kVæðin „Ferðasaga og „KarIagrobb“, þótt einnig þar finnist undiralda alvöru hins athugul® vitmanns. Þýðingar Kolka eru liðlegar og sumar ágætar. En hann velur sér erfið kvæði til að þýða. Eg hef borið sumar af þýðingunum saman við frum- kvæðin og get ekki annað en dáðst að þvi, live vel hann hefur náð kveð- andi þeirra og hugarblæ, samliliða því að fylgja alveg efninu og i,u:l kvæðin í fallegan islenzkan liúning. Sem dæmi vil ég nefna „Annabel Lee“, eftir Poe, sem fleiri íslenzk skáld hafa þýtt, en varla nokkurt betur en Páll, „Horfin æska“ eftir Byron og „Óður til vestanvindarins eftir Shelley. Páll Kolka liefur með þessari fyrstu bók sinni unnið sér veglegt sæti meðal góðskálda þjóðarinnar, og vonandi verður þess ekki langt að bíða, að Jjóðvinir fái næstu jólagjöfina frá honum. //• Jakob Thorarensen: SÆLD OG SYNDIR. Sögur. Heijkjavík 1937- í Eimreiðinni 1925 birtist sögukorn eftir óþektan höfund, sem nefndi sig Jón jöklara. Sagan hét Helfró og fanst ýmsum sem ]>eir könnuðust við stilbragð og orðaval eins af kunnustu Ijóðskáldunum, ]>ótt ekki vær vitað, að liann fengist við smásagnagerð. Árið eftir kom i Eimreiðinni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.