Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Side 115

Eimreiðin - 01.10.1937, Side 115
E'MREIÐIN RITSJÁ 459 °nnur saga eftir Jón jöklara og nefndist Ástarhótin. Eftir að fyrsta smá- s«gusafn Jakobs Thorarensens, Fleygar stunclir, kom út, árið 1929, varð l>'ið á allra vitorði að hann og Jón jöklari væru einn og sami maðurinn, (lg hefði sá fengist við smásagnagerð uin stund jafnliliða ljóðasmíð- 'uiu. En eins og kunnugt er vakti hann strax með fyrstu ljóðabók sinni athygli á sér sem ljóðskáld, og sú atliygli hefur aukist siðan. En alls hggja nú eftir Jakob Thorarensen fimm ljóðabækur. Sú fyrsta Snætjós, koni út 1914, ]iá Spretlir 1919, Kuljur 1922, Stitlur 1927 og HeiiSuindar 1933. í ])essu nýja smásagnasafni Jakobs Thorarensén eru 7 sögur, allar ''úur óbirtar, og er það út af fyrir sig mikill kostur. Það setur margan h'sanda i ilt skap að rekast á, að liann liafi áður lesið í blöðum eða ""aritum efni nýrrar bókar, sem — að íslenzkum hætti, en lítt eða ckki iðkuðum annarsstaðar, — er ef til vill gefin út sem algerlega áður "hirt rit — 0g ekki getið að neinu hvar efnið hafi áður út komið. En '°r ei' ]>essu ekki til að dreifa. Jakob Thorarensen hefur ekki þurft a teita í áður prentaðar sögur sínar til ]>ess að fá efni i myndarlega bók. í sögum sínum er höfundinum tamara að beita gagnrýni, blandaðri 'Muni, sem stundum nálgast kaldhæðni, heldur en að gefa tilfinningun- an' mJög lausan tauminn. Yfirleitt er tilfinningadekur fjarri hugsun 1 "ndarins. Ilann er glöggur á mannlegar veilur og sýnir þær oft í shoplegu ljósi. Söguefni sín sækir hann i liversdagslíf fólks til sjávar "k sveita og getur gert úr þeim næsta margbrotnar atburðaflækjur, sem ^10 leysast að lokum á eðlilegan og stundum fimlegan liátt. Þannig er <k sagan LangferS inn i liSna tiS prýðisvel gerð sálfræðileg lýsing á ein' hversdagslegum mannverum, sem eru að ytri álitum eins og annað °g lifa við einföld kjör, en í meðförunum er hugsanalif þeirra gi'andskoðað og rakið, að lesandinn kemst ekki hjá að skiija það 1 œsar. Ofsi þróunarinnar er aftur á móti kátbrosleg lýsing á vand- lieðum mikilsmetins borgara yfir þvi að lita óvænt ávöxt þess funa ®skuáranna, sem ekki kann sér neitt hóf. Viðskifti ]>eirra Gissurar haupmanns og hins óskilgetna sonar lians, Manga, eru öll hin brosleg- llstu, °g þó í fylsta máta alvarleg þegar tekið er tiilit til aðstæðna kaup- "'annsins, enda lýkur þeim með fullum sigri hins óvelkomna sonar. áflandsvindur er einnig ágætlega bygð smásaga. Still Jakobs og orðaval 01 hvorttveggja sérkennilegt, stundum dálitið stirðlegt, eins og i kvæð- 1110 hans, en staðgott og ósvikið. Sögur þessar eru góð viðbót við aðrar c‘hii i bækur þessa þjóðkunna skálds. Sv. S. svo út í Sigurður Eggerz: Þ.4Ð LOGAR YFIR JÖKLINUM. Sjónleikur i fjórum ■áttum. Hvk 1937. (Félagspr.sm.). — Leikrit þetta, sem er eftir einn af , nn',stu stjórnmálamönnum og eiztu embættismönnum landsins, hefur Ymislegt til að bera af því, sem hverju góðu leikriti er nauðsynlegt, en ■* l.vi eru einnig ýmsar missmiðar. Höf. er skáldmæltur og hefur ritað ■ "Hslegt skáldskaparkyns, sumt mjög smekklegt. Samtölin í leiknum eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.