Eimreiðin - 01.10.1937, Page 115
E'MREIÐIN
RITSJÁ
459
°nnur saga eftir Jón jöklara og nefndist Ástarhótin. Eftir að fyrsta smá-
s«gusafn Jakobs Thorarensens, Fleygar stunclir, kom út, árið 1929, varð
l>'ið á allra vitorði að hann og Jón jöklari væru einn og sami maðurinn,
(lg hefði sá fengist við smásagnagerð uin stund jafnliliða ljóðasmíð-
'uiu. En eins og kunnugt er vakti hann strax með fyrstu ljóðabók sinni
athygli á sér sem ljóðskáld, og sú atliygli hefur aukist siðan. En alls
hggja nú eftir Jakob Thorarensen fimm ljóðabækur. Sú fyrsta Snætjós,
koni út 1914, ]iá Spretlir 1919, Kuljur 1922, Stitlur 1927 og HeiiSuindar
1933.
í ])essu nýja smásagnasafni Jakobs Thorarensén eru 7 sögur, allar
''úur óbirtar, og er það út af fyrir sig mikill kostur. Það setur margan
h'sanda i ilt skap að rekast á, að liann liafi áður lesið í blöðum eða
""aritum efni nýrrar bókar, sem — að íslenzkum hætti, en lítt eða
ckki iðkuðum annarsstaðar, — er ef til vill gefin út sem algerlega áður
"hirt rit — 0g ekki getið að neinu hvar efnið hafi áður út komið. En
'°r ei' ]>essu ekki til að dreifa. Jakob Thorarensen hefur ekki þurft
a teita í áður prentaðar sögur sínar til ]>ess að fá efni i myndarlega bók.
í sögum sínum er höfundinum tamara að beita gagnrýni, blandaðri
'Muni, sem stundum nálgast kaldhæðni, heldur en að gefa tilfinningun-
an' mJög lausan tauminn. Yfirleitt er tilfinningadekur fjarri hugsun
1 "ndarins. Ilann er glöggur á mannlegar veilur og sýnir þær oft í
shoplegu ljósi. Söguefni sín sækir hann i liversdagslíf fólks til sjávar
"k sveita og getur gert úr þeim næsta margbrotnar atburðaflækjur, sem
^10 leysast að lokum á eðlilegan og stundum fimlegan liátt. Þannig er
<k sagan LangferS inn i liSna tiS prýðisvel gerð sálfræðileg lýsing á
ein' hversdagslegum mannverum, sem eru að ytri álitum eins og annað
°g lifa við einföld kjör, en í meðförunum er hugsanalif þeirra
gi'andskoðað og rakið, að lesandinn kemst ekki hjá að skiija það
1 œsar. Ofsi þróunarinnar er aftur á móti kátbrosleg lýsing á vand-
lieðum mikilsmetins borgara yfir þvi að lita óvænt ávöxt þess funa
®skuáranna, sem ekki kann sér neitt hóf. Viðskifti ]>eirra Gissurar
haupmanns og hins óskilgetna sonar lians, Manga, eru öll hin brosleg-
llstu, °g þó í fylsta máta alvarleg þegar tekið er tiilit til aðstæðna kaup-
"'annsins, enda lýkur þeim með fullum sigri hins óvelkomna sonar.
áflandsvindur er einnig ágætlega bygð smásaga. Still Jakobs og orðaval
01 hvorttveggja sérkennilegt, stundum dálitið stirðlegt, eins og i kvæð-
1110 hans, en staðgott og ósvikið. Sögur þessar eru góð viðbót við aðrar
c‘hii i bækur þessa þjóðkunna skálds. Sv. S.
svo
út í
Sigurður Eggerz: Þ.4Ð LOGAR YFIR JÖKLINUM. Sjónleikur i fjórum
■áttum. Hvk 1937. (Félagspr.sm.). — Leikrit þetta, sem er eftir einn af
, nn',stu stjórnmálamönnum og eiztu embættismönnum landsins, hefur
Ymislegt til að bera af því, sem hverju góðu leikriti er nauðsynlegt, en
■* l.vi eru einnig ýmsar missmiðar. Höf. er skáldmæltur og hefur ritað
■ "Hslegt skáldskaparkyns, sumt mjög smekklegt. Samtölin í leiknum eru