Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Side 116

Eimreiðin - 01.10.1937, Side 116
460 RITSJÁ EIMREIÐIN yfirleitt lífræn og eðliieg, stillinn kviliur og fjörlegur, og sumstaðar leiftrar af smellnum samlíkingum og orðatiltækjum í tilsvörunum. Rammi leiksins og svið er óaðfinnanlega skej'tt utan um efni hans. £n meðferð efnisins og bj’ggingu er ábótavant. Hinar tvær aðalpersónur leiksins, Auðrún söngmær og Árni Bjargmann jarðfræðingur, eru ekki svo skýrt mótaðar að skapgerð þeirra verði heilstej’pt og ljós, auk ]>ess sem á skortir þá leikrænu þenslu í rás viðhurðanna, sem er nauðsj’nlegt skilj’rði þess, að „drama“ geti orðið til. Það eru árekstrarnir, sem valda þessari þenslu. Ef þá skortir, verður aðeins um frásögn að ræða — eða ef til vill órímað Ijóð. í leiknum skortir þessa árekstra. Lejndarmálið um efnið dýra, sem j'arðfræðingurinn á að hafa fundið og er aðalvið- fangsefnið i fjrstu þrern þáttunum, einkum þó þeim ]>riðja, virðist su uppistaða, sem ívaf leiksins á að fullkomna. En þessi uppistaða verður að hálfgerðum bláþráðum í siðasta þætti. Enda verður það einkum áber- andi þar, hve mjög það fer i handaskolum fj’rir höfundinum að koma efninu i dramatiskt form og magna áhrifin af því, sem látið er gerast á leiksviðinu. Tökin á efninu eru of laus, viðfangsefnið, sem á að leysa, ekki nógu ljóst og hnitmiðað, lausnin því óákveðin og ekki sannfærandi og heildaráhrifin veik. Með góðuin leikstjóra, samvöldum leikendum og nokkrum breytingum í síðasta þætti mætti auka þau að miklum mun a leiksviði. Yfirleitt virðist höf. hafa verið of fljótur á sér að láta prenta verk sitt, því vafalaust mj-ndi hann geta endurbætt það mikið. Og til þess ráðs mundi hann taka, ef það j’rði sýnt á leiksviði, eins og þessi eftirtektarverða tilraun hins listhneigða höfundar ætti annars að ýmsu leyti skilið. Su. S.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.