Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Qupperneq 23

Eimreiðin - 01.07.1940, Qupperneq 23
eimreiðin ANDVÖKUR HINAR NÝJU 223 jónsson. Ef til vill hefði hann risið i svipaðri hæð og Bólu- Hjálmar. Hann hefði einnig getað lokað sig úti frá mann- heimum, eins og Sigurður trölli, og tekið sér þar vígstöðu, sem engum var stætt. Vér hefðum ekki eignast Andvökur, en þjóðsaga um Stephan látinn hefði orðið einhverju skáldi að yrkisefni. En setjum nú svo, að hann hefði orðið Indriða Einarssyni samferða í skóla, lifað þar við venjulegt harðrétti fátækra sveina á þeim tíma, en lokið námi með yfirburðum, eins og hann hafði gáfur til. En hvað átti hann þá að gera? Tæplega gat hann orðið prestur og því síður yfirvald. Ég get ekki hugsað mér að Stephan gæti dæmt auðnuleysingja til refs- ingar. Hann hefði fengið einhver skrifarastörf. En hvernig hefði það átt við hann? Mína heimta hagi um: heldur tjón á sjónum, en undir farfa og fægingum fúna inn’ á lónum. (Andvökur I, 306.) Hann hefði þá með einhverjum ráðum og tilstyrk góðra manna komist til Kaupmannahafnar og lagt stund á is- lenzka sagnfræði. En hefði hann þá ekki „morrað mest við það að marka og draga í land“, eins og dr. Jón Þor- kelsson, og skáldskapurinn setið á hakanum? — Þá skul- uni vér hugsa oss það, sem glæsilegast hefði verið: Stefán Éuðniundsson hefði komið heim frá Kaupmannahafnar- háskóla, hefði drukkið sig fullan af anda Georgs Brandesar °g ætlað að verða stórskáld á íslandi. Hann hefði vantað Ufýkstu formsnilli Þorsteins Erlingssonar, en verið samskonar hardagamaður og hann, dálítið þyngri á bárunni og kaldrifj- aðri í ádeilunum. Hvernig hefðum vér þá tekið á móti honum? Ég ætla ekki að spá í þær eyður. En vér skulum líta yfir efnið 1 Andvökum og lofa guð fyrir að Stephan réð sjálfur húsa- shipan sinni. Ég vil því hiklaust taka undir það, sem Sigurður Nordal segir í niðurlagi ritgerðar sinnar: „Hann varð hamingju- uiaður á því að vaka, vinna og vaxa.“ hað er birta mikillar lífshamingju og fagnaðar yfir kvæð- inu Vorönn, sem Stephan yrkir hálfsjötugur:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.