Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Page 24

Eimreiðin - 01.07.1940, Page 24
224 ANDVÖKUR HINAR NÝJU eimreiðin Senn í nánd við norðurlönd, nýja vor og gróðurdjarfa, ljá inér brátt Jiinn liug og hönd, lieilt og sælt, til glaðra starfa! Iíröftum minum kæti að fá komdu beint með vænta sending: Mér á arma orf og ljá og á tungu vísuliending. (Úrvalið, 224.) Oss er Ij'áð það, að skáld niegi ekki menga sig á lítilmótlegum og hversdagslegum störfum. Vér viljum trúa því og óska þeim til hamingju, sem það þurfa ekki að gera. En Stephan G. Stephansson var svo mikill maður og svo mikið skáld, að hann þoldi þetta. Hann var svo mikill maður, að hann elskaði starfið og blessaði jörðina, sem gaf honum svigrúm til að neyta krafta sinna. Hann var mjög mikill hamingjumaður að hverfa frá jteim átthögum, sem líklegastir hefðu verið til þcss að klippa af vængjum hans, en eiga átthagana samt alla æfi sem hillinga- og draumaland, er gaf honum háleit yrkisefni. Því skal ekki haldið fram, að það hafi verið lionum sársaukalaust með öllu. VIII. Mér er Ijóst, að þessi grein getur hvorki talist ritdómur um hina nýju útgáfu af Andvökum, né ritgerð um Stephan sjálfan, heldur aðeins lauslegt í'abb um hvorttveggja. Ég hef krotað upp hugleiðingar mínar eflir að hafa kynt mér bók- ina, ljóðavalið og ritgerðina. Þótt undarlegt sé hefur nálega verið þagað um þessa bók sem mannsmorð væri, og inun hún þar gjalda forlagsins, sem er Mál og menning. En ómak- legt er það samt, því að þeir sem að útgáfunni standa, virð- ast hafa lagt mikla alúð við að gera bókina vel úr garði. Um það er elcki að sakast þó að leita þurfi út fyrir úrvalið að mörgum afbragðskvæðum Stephans, því að þau eru fleiri en geta rúmast í einu bindi. En frá þessari bók liggja breiðar dyr og góð leiðsaga um það mikla völundárhús, sem sex- bindaútgáfan af Andvökum er. Skáldskapur Stephans er holl- ur lestur ungum mönnum og góður til jafnvægis móti þeirn grautarhausa-skólapólitík, sem þjóðin cr nú að lyppast ofan i-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.