Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Page 28

Eimreiðin - 01.07.1940, Page 28
228 í SÍLÓAM eimreiðin helzti ræðumaðurinn á samkomunni. Hann var meðalmaður vexti, þrekinn um herðar, bleikur í andliti og Ijóshærður. Hann var i ljósgráum sumarfötum. Augu hans loguðu af innibyrgð- um eldi hugróts og æsingar. Röddin var hvell, hóf sig 1 rokum og rykkjum langt yfir hámark sitt og kafnaði að lok- um i öskri og háum skrækjum. Þá stóð ræðumaður á önd- inni og froðufeldi af áreynslu og tryllingi. — Hann var einn þeirra, er hlotið hafði náðargáfurnar ríkulega og gat læknað með „handaálagningu“, að því er sagt var. Og sjúkir og þjáðir höfðu sótt langar leiðir á mót þetta, þar sem náðargjafir guðs áttu að falla þeim í skaut fyrir tilstilli bræðranna og systr- anna, hans elskulegu útvöldu. -----Brotsjóarnir stigu og hnigu um allan salinn: — Drottinn vertu mér syndugum líknsamur! — Já, já! Ó, ó! kvað við víðsvegar um salinn. — Drottinn, ég þakka þér alla þína náð og miskunn! — Já, já! Amen. Hallelúja! —• Lofaður sé guð og faðir Drottins vors Jesú Krists. — Amen! Amen! — Hallelúja! — Æ, æ, ó! — Min synd er stærri en svo, að ég geti hana borið! —• Já, já! — Ó, ó, ó! — Vei mér aumum syndara! — Vík frá mér, Satan! — Já, já! — Ó, ó! — Vei mér glötuðum syndara! — O — o — ó! — Ég hef syndgað gegn heilögum anda, og guðs blessaðai náðardyr eru mér lokaðar.----------- — Já, já! — Ó, ó, ó! — Og við mig mun Drottinn segja: Farðu frá mér, bölvaður, út í yztu myrkur. — Æ, æ! — Ó! — Ó! — O — — ó! Tvær konur stukku upp í ofboði, fórnuðu höndum og hljóð' uðu upp yfir sig. Svo hnigu þær báðar niður á gólfið og lag11 hreyfingarlausar. —• En hátt yfir örvæntingaróp hinna útskúfuðu hljómaði fagn- aðarþrungið hallelúja-kór liinna frelsuðu. Sigurhlakkandi, him- inrjúfandi þaklcar- og lofgerðarhróp sálna, sem lirifnar höfðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.