Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Page 29

Eimreiðin - 01.07.1940, Page 29
eimreiðin í SÍLÓAM 229 verið á síðustu stundu úr heljargreipum eilífrar glötunar og útskúfunar: — Guði sé lof og dýrð! Hallelúja! Amen! Amen! — Halle- lúja! — Hallelúja! — Hall-e-lúj-a! —---------- Sigursöngvar fjöldans dundu, eins og ægilegur ofviðrisgnýr, yfir höfðum hinna útskúfuðu, er hnipruðu sig saman og sigu í kné undir ofurþunga syndabyrða sinna. Holskeflur fagnað- ai'ins skullu yfir höfuð þeim og keyrðu þá dýpra og dýpra niður í botnlaust hyldýpi eilifrar útskúfunar. Grátþrungnar kvalastunur og kæfð neyðaróp tættust sundur og hurfu út í ofviðri sigurvímunnar. Öll sund voru þeim lokuð. Náðardyr örottins og hjörtu mannanna. Og þeir sukku og sukku. Og það var auðn og tóm og eilíft myrkur í kringum þá: Hin yztu Wyrkur örvæntingarinnar. — Félagarnir á svölunum sátu hljóðir og hryggir. Aldrei fyr hafði sál þeirra verið snortin á þennan hátt. Hjörtu þeirra Voru full hrygðar og sársauka, og ylþrungin bylgja samúðar °g meðaumkunar gagntók þá alla. Eins og leiftri í náttmyrkri ^rá skyndilega fyrir i huga þeirra fullum skilningi á því ömur- lega fyrirbrigði, hve margir fyrirfóru sér út úr trúarlegum efa- Semdum og örvæntingu um sáluhjálp sína. — Nú grunnbraut um allan salinn. Ógurlegur gnýr fylti hvelf- lnguna. Og gegnum hrim og bálviðri þustu hinir döldíu fuglar iungutalaranna. Flest voru það konur, sem töluðu tungum. Var það auðséð, er andinn kom yfir þær. Krampakendir drættir fóru um allan líkama þeirra. Þær mistu alla stjórn á sjálfum sér, og brjál- ‘Oðiskend hrifning tók völdin. Rödd þeirra varð annarleg og °mensk og minti í upphafi oft á fuglagarg. Síðan varð hún sambland af barnahjali og óráðsþvogli ölvaðs manns. Um lungumál var ekki að ræða. Köstin voru oftast stutt og áköf, með sífeldri endurtekningu tiltölulega fárra og tilhreytingar- ^tilla hljóða. — Alt í einu hóf sig upp yfir þennan dökka gargandi hóp Svartur fugl og súgmikill. Rödd hans var sterk, eins og brim- Suýr á útnesjum, og yfirgnæfði og þaggaði skrækróma kven- ruddirnar. I^etta var herðabreiður og samanrekinn sjómaður frá Sunn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.