Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Side 34

Eimreiðin - 01.07.1940, Side 34
EIMREIÐIN Draumar. Eftir Sigurjón Friðjónsson■ Alþekt er sú kenning dr. Helga Péturss, að sumir draum- ar séu noldíurskonar útvarp — og að því er virðist einkum sjónvarp — i'rá öðrum hnöttum; nokkurskonar íleiðsla eða innblástur þaðan í mannlega meðvitund. Frá mínu sjónar- miði, og líklega flestra manna, liggur það í hlutarins eðli, að enda þótt líkur megi til þess telja, að til séu lifandi verur víð- ar en á okkar jörð, þá verði það þó ekki sannað með nútíma- vísindum og muni því vera þarna um trú, en ekki vissu að ræða. En óeðlileg hugsun er það ekki, að jafn vandað verk- færi og mannsheilinn er í eðli sínu, geti verið hvorttveggja í senn, útvarpstæki og viðtökutæki hugmynda, hugsana og jafn- vel tilfinninga, um meiri fjarlægðir rúms og tima en auga og eyra ná til. í þá átt hendir það t. d., að likar uppgötvanir verða stundum til samtímis hjá mönnum, án vísvitandi samverkn- aðar. Stundum fara allvíðtækar andlegar hreyfingar yfir lönd, eftir óljósum vegum. Þá er það og til, að menn þykjast fá hug- hoð og jafnvel sýnir um það, sem annarstaðar er að gerast og jafnvel það, sem ekki er komið fram. Og alment er það, að mönnum finst sig dreyma fyrir óorðnum atburðum. Þetta mun flestum þykja mjög erfitt að samrýma við efnishyggj11' kenningar nútímans. En ómögulegt þarf það ekki að vera. Ég er einn af þeim mönnum, sem dreymir oft einkennilega drauma, og ætla ég nú að segja nokkra þeirra. Ég byrja á draumi, sem mig dreymdi í Reykjavík sumarið 1918, af því að hann bendir mjög á „hugskeyti“. Þetta sumar var unnið að sambandslögum íslands og Danmerkur, svo sem kunnugt er. Koma dönsku erindrekanna frestaðist meira en búist var við í fyrstu og svo, að til orða kom að fresta alþingi um hríð. Með- an á því stóð dreymdi mig, að til mín kom maður, sem eg ekki þekti, og sagði mér, að Danir ætluðu að leggja af stað D'a Kaupmannahöfn ákveðinn, tilnefndan dag. Svo leið og beið, og það kom á daginn, að dönsku erindrekarnir höfðu elcki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.