Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 41
EIMREIÐIN DRAUMAR 241 eftir skó af sjálfum sér. Ég vissi ekki hvert hann hafði farið °g sá engin ráð til að koma skónum til skila. Fór svo að reyna hvort þeir myndu vera við mitt hæfi, og reyndist annar skórinn mátulegur, en annar of þröngur. Nú er það svo, að annar skórinn, rússneski skórinn, á „Sameiningar“flokknum kel'ur ekki reynst við mitt hæfi. Hvort í draumnum hefur verið °g er bending á það, skal ég ekkert segja um. Fleiri drauma segi ég ekki að sinni. Þessar frásagnir eru ritaðar til nokkurrar bendingar á það, að í manninum muni a® líkindum búa möguleikar — mjög óþroskaðir enn að vísu, til að sjá yfir víðerni lífsins lengra en orðið er og eftir fleiri leiðiim en þeim, sem einkum hafa farnar verið. Eiginlegt ný- ^æli er þetta náttúrlega ekki. En þvi meiri líkur sem koma. iram til eins og annars, því meiri athygli er því veitt. — Menn tykjast vita mikið — margir hverjir — og hættir oft við að neita tilveru eins og annars, vegna þess eins að þeir hafa ekki sJalfir auga á það komið. En sannast er, að því stærri sem sJondeiIdarhringur mannsins verður, því fleiri og meiri verða 8runsemdir hans um það, að það sem hann sér og veit, sé þó 1 fauninni harla lítið, tiltölulega við alvizkuna. ^amtíð Grænlands. j t'ranklín Roosevelt Bandarikjaforseti og L. Mackenzie King, forsætisráð- tlra Kanada, liafa verið að ræða um framtíð Grænlands, er þeir hittust ajlega j \yashington. Bandaríkjamenn hafa séð Grænlendingum fyrir lstum í suinar og liaft herskip við strendur þess. Landið er ákaflega • 0lngarmikið frá hernaðarlegu sjónarmiði og auðugt að málmum. Þar 01 u nálega óþrjótandi járnmálmsnámur, kopar, grafít og kol. Ennfrcmur 'L'olit í stórum stil, en úr því fæst alúminium, sem er eitt Jieirra efna, j^*n Bretar hafa nú mesta þörf fyrir. Margir aðrir rnálmar munu vera ‘u tú. — í landinu eru um 17000 Eskimóar og nokkrir Danir. kú hefur Mackenzie King kallað fjóra æðstu embættismenn Grænlend- nga a sinn fund, til þess að ræða við þá um „sameiginleg málefni". Er 10 að eitt þeirra málefna séu hervarnirnar, og að í ráði sé að reisa a*narvirki á ströndum Grænlands. (Eftir News Review.) 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.