Eimreiðin - 01.07.1940, Qupperneq 41
EIMREIÐIN
DRAUMAR
241
eftir skó af sjálfum sér. Ég vissi ekki hvert hann hafði farið
°g sá engin ráð til að koma skónum til skila. Fór svo að
reyna hvort þeir myndu vera við mitt hæfi, og reyndist annar
skórinn mátulegur, en annar of þröngur. Nú er það svo, að
annar skórinn, rússneski skórinn, á „Sameiningar“flokknum
kel'ur ekki reynst við mitt hæfi. Hvort í draumnum hefur verið
°g er bending á það, skal ég ekkert segja um.
Fleiri drauma segi ég ekki að sinni. Þessar frásagnir eru
ritaðar til nokkurrar bendingar á það, að í manninum muni
a® líkindum búa möguleikar — mjög óþroskaðir enn að vísu,
til að sjá yfir víðerni lífsins lengra en orðið er og eftir fleiri
leiðiim en þeim, sem einkum hafa farnar verið. Eiginlegt ný-
^æli er þetta náttúrlega ekki. En þvi meiri líkur sem koma.
iram til eins og annars, því meiri athygli er því veitt. — Menn
tykjast vita mikið — margir hverjir — og hættir oft við að
neita tilveru eins og annars, vegna þess eins að þeir hafa ekki
sJalfir auga á það komið. En sannast er, að því stærri sem
sJondeiIdarhringur mannsins verður, því fleiri og meiri verða
8runsemdir hans um það, að það sem hann sér og veit, sé þó
1 fauninni harla lítið, tiltölulega við alvizkuna.
^amtíð Grænlands.
j t'ranklín Roosevelt Bandarikjaforseti og L. Mackenzie King, forsætisráð-
tlra Kanada, liafa verið að ræða um framtíð Grænlands, er þeir hittust
ajlega j \yashington. Bandaríkjamenn hafa séð Grænlendingum fyrir
lstum í suinar og liaft herskip við strendur þess. Landið er ákaflega
• 0lngarmikið frá hernaðarlegu sjónarmiði og auðugt að málmum. Þar
01 u nálega óþrjótandi járnmálmsnámur, kopar, grafít og kol. Ennfrcmur
'L'olit í stórum stil, en úr því fæst alúminium, sem er eitt Jieirra efna,
j^*n Bretar hafa nú mesta þörf fyrir. Margir aðrir rnálmar munu vera
‘u tú. — í landinu eru um 17000 Eskimóar og nokkrir Danir.
kú hefur Mackenzie King kallað fjóra æðstu embættismenn Grænlend-
nga a sinn fund, til þess að ræða við þá um „sameiginleg málefni". Er
10 að eitt þeirra málefna séu hervarnirnar, og að í ráði sé að reisa
a*narvirki á ströndum Grænlands.
(Eftir News Review.)
16