Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Side 43

Eimreiðin - 01.07.1940, Side 43
eimheiðin UM ORÐ 243 bresta undan ofurþunga vatnsins, sem þrýsti á að utanverðu, maður, sem breiddi móinn til þerris og sá hann síðar meir brenna í stónni, hann leggur auðvitað dýpri merkingu i orðið mór en þeir, sem vita það eitt, að mór er eldsneyti. A íslenzku höfum við til orðið egg. Það er gott orð. A er- lendum tungum er það meðal annars Æg, Eier og egg. Alt eru þetta skyld orð, en mér finst þau mest minna mig á skurnið utan um sjálft eggið. Á Esperanto heitir það ovo, og er senni- tega eitt af samræmustu orðum í Esperanto. Maður skilur orðið svo að segja án skýringar, það er sporbaugslagað eins °g hluturinn, framburðurinn veldur engum erfiðleikum, hvorki 1 byrjun eða endi, aðeins mið- samhljóðinn (og sá eini) veitir orlítið viðnám í framburðinum, það er gildasti hluti eggsins. Eggið minnir á eilífðina, það er gamalt eins og lífið og nýtt eins og nýjasta farartæki. Smátt og smátt uppgötva mennirnir þið því nær guðlega form eggsins, og ef maður aðeins horfði n°gu lengi á lögun eggsins, yrði mannkynið vissulega betra og Eamingjusamara. Þar er hið hæfa form, en — þó svolítið brugðið út af því, vegna þrjózku efnisins. Þetta gefur tilefni til að hugsa um dropann, þessa fljótandi sniæð, sem hefur lögun eggsins, en er þó ekki eins þrjózkt Vegna efnisins. Dropinn er fullkomnun egglagsins, hann hef- Ur til að bera þá fullkomnu eiginleika, sem eggið gat ekki al- Veg uppfylt. Að egglagið sé hæfasta lögun vatnsins, þegar það fellur gegnum loft, það sannar dropinn, regnið kemst aðeins þ jarðar i dropaliki. Vatn fellur ekki sem vatnsheild, heldur Sem dropasafn, og jafnvel aðeins ein stærð er nothæf fyrir ^ökvann til að kljúfa loftið. Ef vökvinn er of yfirgripsmikill 1 þyrjun fallsins, tvístrast hann. Ef einhver önnur lögun væri þeppilegri til að kljúfa loftið, mundi dropinn vafalaust fá á Slg þá lögun. Vökvi er mjúkt efni og tekur auðveldlega breyt- lngum. En það að kljúfa loftið gefur dropanum einmitt þetta Snið. Hin rökrétta niðurstaða er því þessi: fallhraðinn gefur v°kvanum dropalag, og sem dropi fellur vökvinn fljótast. Auð- 'úað er fossinn, sem er hrapandi vatn, ekki dropar heldur eild, en ef hann félli nógu hátt yrði hann þó að lokum ein- iúmir dropar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.