Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Page 44

Eimreiðin - 01.07.1940, Page 44
244 UM ORÐ eimreiðiN Sögnin að drjúpa (Esp.: guti) er eftirherma hljóðsins, sem heyrist frá dropanum, þegar hann drýpur. Fyrri hlutinn: drju, likir eftir dropanum, þegar hann fæðist og fellur, seinni hlut- inn: pa, líkir eftir hljóðinu, þegar dropinn skellur á jörð eða í vatn, flezt út og missir hið upprunalega form. Við liggjum ef til vill andvaka á kyrlátum nóttum og heyrum dropa drjúpa- og við getum auðveldlega hermt eftir þessu hljóði með því að hvísla: drjú-pa, drjú-pa. Þetta orð, dropi eða drjúpa, minnir kannske á atburði, sem lifaðir voru í rósemi eða kyrleika. Það er músik í orðinu, það er fult af hægum, þó máske ofurlítið tilbreytingarlitlum, tón- um. Af þaki drupu dropar í hátíðlegu öryggi og léku undii' djúpum hugsunum. Þegar blær andaði og varð að lokum að stormi, léku droparnir undir með sama hraða, í upphafi hægt og þungt, en að lokum, þegar droparnir voru ekki lengur sínu' eigin húsbændur, en flöktu til og frá og titruðu í fallinu, þa mistu þeir jafnvægið og voru eips og manneskjur í lífsþáska- Eða það minnir á göngu í stórum neðanjarðarhelli, ávalt dýpra og dýpra, með hljóminn frá drjúpandi dropum í hlust- unum. Haldið var á stóru, hvítu, logandi kerti til að geta séð það athyglisverðasta í hellinum: steindropa og dropsteina. Dropsteinarnir þekja gólfið eins og þéttur, smávaxinn skógur> og einstöku sinnum relcumst við á stóra steina, sem eru í lögun eins og skírnarfontar, með vatni í skálinni. Niður úr veggj11"1 og lofti hanga langir, grannir steindropar. Þar hefur dropmu skapað stein umhverfis sig. Dropinn er eldd aðeins hlutu > sem klýfur loft, hlutur án skapandi máttar. Hann er eilífur’ eilíflega skapandi. Hlustaðu á drjúpandi dropa, og þú muU| minnast hverfulleiks tímans. Horfðu á lögun dropans, og Þu munt auka og dýpka Íífsvizku þína. Kveðið í þingmannaveizlu. Ólafur Thór er staupastór. Streymir um óragáttir flæðisjór, og brendur bjór brimar í fjórar áttir. Eiríkur Einarsson frá Hœli.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.