Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Síða 49

Eimreiðin - 01.07.1940, Síða 49
EIMREIÐIN EFNI OG ORKA 2-49 ara sagt frá efnum, sem myndast við sundurliðun þess. Með þvi að senda upp loftbelgi með sjálfvirkum mælingatækjum, hefur það komið í ljós, að í 30 km. hæð eru geimgeislarnir mörg hundruð sinnum sterkari en niðri við jörðu, og er það sönnun þess, að geislarnir komi utan frá. En andrúmsloftið veikir þá jafnmikið og blýplata, sem er 1 m. á þykt eða 10 m. af vatni. Nú er litið svo á, að geimgeislarnir séu að minsta kosti sambland af pósitífum og negatifum rafeindum (posi- tron og elektron) og gammageislum. En hið merkilegasta af öllu í þessu sambandi er þó það, að talið er sannað, að þessir orkuríku gammageislar geti ummyndast i pósitífa og negatífa rafeind, sem ávalt skapast þá samtímis og hægt hefur verið að fylgjast með út frá sama depli, þar sem ekkert sást áður og eigi var vitað um annað en gammageislana. En þar með er ekki nema hálfsögð sagan, því að samleikurinn milli þess- ara þriggja aðila fullkomnast á þann hátt, að rafeindirnar ummyndast aftur í gammageisla. Rafeindirnar hverfa þá með öðrum orðum skyndilega, þar sem áðnr hafði verið hægt að sannfæra sig um tilveru þeirra. Margt er enn þá óráðið um þessa geisla, og er ekki unt að fara frekar út í þá sálma. En eitt af því, sem um getur verið að ræða, er spursmálið um lif- fræðileg áhrif geislanna. Þar hefur einnig orðið vart við smá- eind sem virðist að þyngdinni til liggja milli rafeindarinnar og vetniskjarnans, en um eiginleika hennar að öðru leyti er ókunnugt. Auk þess sem hin pósitífa rafeind hefur fundist í geim- geislunum, hefur hún einnig gert vart við sig í sambandi við geislamögnuð efni, sem gerð eru af mannahöndum. Hún kem- 11 r þar úr frumeindarkjarnanum á nákvæmlega tílsvarandi hátt og negatífa rafeindin (betaögnin) kemur úr kjarna hinna geislamögnuðu efna, sem finnast í náttúrunni. Þess hefur áður verið getið, að árið 1919 tókst Rutherford 1 fyrsta skifti svo kunnugt væri að breyta einu frumefni í annað. Það var þegar hann notaði alfageisla til þess að kljúfa köfnunarefnisfrumeindina. 1 þessu sambandi skal vakin at- hygli á því, að þegar um það er að ræða að breyta einhverju frumefni, þá nægir að fylgjast aðeins með þvi, sem gerist í kjarnanum, því að þegar nýr kjarni hefur myndast, þá kem-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.