Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Side 50

Eimreiðin - 01.07.1940, Side 50
250 EFNI OG ORKA EIMREIÐIN ur það af sjálfu sér, að hann dregur að sér rafeindir eftir þörf- um, til þess að fullgera frumeindina. Það er ekki víst að lesandinn veiti því athygli, án þess að á það sé bent, að frumefnaummyndun svipuð þeirri, sem Rutherford tókst að framkvæma, hlýtur að hafa gerst frá alda öðli alstaðar þar sem geislamögnuð efni er að finna í náttúr- unni, því að skilyrðið til slíkrar ummyndunar er það, að alfa- ögn frá geislamögnuðu efni nái að samlagast frumeindar- kjarna annars efnis, en að því búnu getur svo klofnað frá einhver af hinum áðurnefndu frumögnum. Við það verður eftir kjarni, sem tilheyrir einhverju öðru frumefni en þvi, sem fyrir skeytinu varð. 1 þessu sambandi verður að athuga það, sem fyr var sagt um hið tóma rúm milli frumeindakjarnanna, en afleiðingin af þvi er sú, að það er aðeins ein af hverjum miljón alfaögnum, sein hittir í mark. Slík ummyndun er þvi svo hægfara, að hennar verður alls ekki vart, nema notuð séu nákvæmustu vísindatæld. Nægir að benda á það sem dæmi, að með allstórum skamti af geislamögnuðu efni mundi það standa yfir í biljón ár að breyta einu gr. af efni í nýtt frumefni. Með slíkum meðölum gat því ekki verið um raun- hæf not að ræða á þessu sviði. Hins vegar sáu vísindamenn fljótt, að það gat haft mikla þýðingu í rannsókna augnamiði. ef hægt væri á einhvern hátt að framleiða afkastameiri og ódýrari hríðskotatæki en meðalskamlur af geislamögnuðu efni er. Lærisveinar Rutherfords tóku málið upp frá þessari hlið- Árangurinn varð umfram allar vonir, þvi að árið 1932, eða 13 árum eftir tilraun Rutherfords, tókst þeim með 400 þús- und volta spennu (áhaldið gat framleitt 700 þús. volt) að fá svo hraðfara vetniskjarna, að þeir gátu breytt kjarna lithium- frumeindarinnar í heliumkjarna (lithiumgjarni og vetniskjarm mynda tvo heliumkjarna), framleiddu með öðrum orðum alfaagnir, sem voru meira að segja kraftmeiri en hinar kröft- ugustu alfaagnir frá geislamögnuðum efnum. Þessi tilraun er stórmerkileg að ýmsu leyti. Það var fyrsta frumefnaummyndunin, sem tekist hafði að framkvæma á bein- an vélrænan hátt, og alfaagnirnar, sem mynduðust, urðu inet- hafar að orkumagni. Mönnum hafði hér tekist að yfirstíga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.