Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Síða 53

Eimreiðin - 01.07.1940, Síða 53
eimreiðin EFNI OG ORKA 253 Hinn vísindalegi árangur frumeindarannsókanna, með allri þeirri nýtízku tækni, sem völ er á, er meðal annars þessi: Það þekkjast 90 frumefni, sem flest eða líklega öll eru sam- bland af tveimur eða fleiri frumeindategundum, þó þannig, að eindategundir hvers frumefnis hafa nákvæmlega sömu efnafræðilega eiginleika. En það orsakast aftur af því, að kjarnahleðslan er jafnmikil, og þá einnig rafeindafjöldinn, sem kemst fyrir utan kjarnans. Rafeindakerfin verða þvi ná- kvæmlega eins gerð, en það er eingöngu skipulag þeirra, sem ræður efnafræðilegum eiginleikum frumefnanna. Munurinn á þessum frumeindaafbrigðum er aðeins sá, að kjarnarnir eru niismunandi þungir, vegna mismunandi fjölda hinna óraf- niögnuðu frumagna. Yfirleitt yfirgnæfir eitt frumeindaafbrigð- ið fyrir hvert frumefni, og af sumum þeirra er aðeins lítill vottur. Þó að efnafræðilegir eiginleikar séu hinir sömu, getur þó verið sá munur á eindaafbrigðum sama frumefnis, að eitt sé geislamagnað en annað eða önnur ekki. Eindaafbrigði, sem svo er ástatt með, sem nú hefur verið lýst, eru kölluð sam- sætur eða sambýlingar (isotoper), af því að þær eiga heima á sama stað í hinni alkunnu frumeindatöflu. Tala frumeindaafbrigða, sem fundist hafa í náttúrunni, er unr 300. Þar af tilheyra 50 hinum geislamögnuðu efnum. En við þetta bætast 200 geislamögnuð frumeindaafbrigði, sem biiin hafa verið til á vélrænan hátt. Er því ekki hægt að segja, að það hallist á, því að samkvæmt þessu þekkjast þá 250 geisla- wögnuð frumeindaafbrigði og 250 ógeislamögnuð, eða sam- tals 500. Eðlisfræðingar vorra thna munu oft vera spurðir þeirrar spurningar, hvort hægt sé að búa til radium, og er sú spurn- lng alls ekki fráleit, samkvæmt því, sem greint hefur verið frá. bað verður þó að svara henni neitandi enn sem komið er, En hvað gerir það til, þegar hægt er að framleiða önnur geisla- uiögnuð efni, sem jafngilda þvi, eða eru jafnvel betri hinu uáttúrlega radium. En hvað er svo um gullið að segja? Er hægt að búa það til? Svarið verður á þá leið, að hægt sé að búa til gull, þ. e. a. s. gullfrumeindir, sem eru nákvæmlega eins og þær, sem mynda hið náttúrlega gull. En það er mjög langt frá því, að sú fram-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.