Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Page 65

Eimreiðin - 01.07.1940, Page 65
eimreiðin WINSTON GHUHCHILL 265 vígstöðvar, án þess að hafa fengið til þess samþykki ráðu- neytisins. „Ég tek á mig persónulega alla ábyrgð gerða minna gagnvart konungi og stjórn í fyrramálið," sagði hann við for- sætisráðherrann og hélt áfram að gefa fyrirskipanir sínar til flotans, um að vera viðbúinn árás, um að vinna í samráði við franska flotann og um að virða hlutleysi ítalíu. Tuttugu og f.jórum klukkustundum síðar samþykti ráðuneytið allar þessar ráðstafanir, og kl. 12 á miðnætti nóttina milli 2. og 3. ágúst var styrjöldin hafin milli Bretlands og Þýzkalands. Það var Churchill að þakka, að flotinn var viðbúinn, og eftir á gat stjórnin hrósað happi yfir því, að hann hafði tekið sér meira vald en hann í raun og veru hafði. Jafnframt flotamálaráðherrastarfinu tók Churchill að sér að koma loftvörnum Breta í viðunandi horf. Samkvæmt fyrirmæl- um hans voru einnig smíðaðir fyrstu land-bryndrekarnir, sem síðar fengu mikla þýðingu í styrjöldinni. Hann stóð einnig fyrir herflutningum Breta til Frakklands um Dunkirk, að undir- fagi Kitcheners lávarðar, enda var það hrezka flotanum að þakka hve vel þeir flutningar tókust. En hamingjan hefur það til að snúa við mönnum bakinu, einmitt þegar þeir standa á hátindi frægðarinnar, og Churchill hefur ekki farið varhluta af því. Tveir stórviðburðir stríðsins, Þar sem hann kom mjög við sögu, drógu um hríð mjög úr áliti kans, en þessir viðburðir voru: fall Antwerpenborgar og her- ferð Breta til Gallipoliskaga. I október 1914 fór Churchill eftir beiðni Kitcheners lávarðar fil Antwerpen, sem þá var umsetin af Þjóðverjum, og átti hann að telja kjark í varnarlið borgarinnar, svo að það héldi út í nokkra daga, unz hægt væri að senda því liðstyrk. Hann tók bar að nokkru leyti að sér herstjórnina, og Belgar héldu út í íirnm daga og björguðu Belgíuströnd að nokkru frá að lenda í höndunx Þjóðverja, þó að Antwerpen yrði að vísu að gefast UPP- Fall borgarinnar og tjón það, sem Bandamenn biðu þar, var notað til árása á Churchill heima fyrir í Bretlandi, og það var ekki fyr en löngu síðar, að sannað var og sýnt til hlítar, að þessi för hans, sem talin var honum til vansæmdar, var í raun °g veru sannkölluð sigurför. Miklu alvarlegri fyrir Churchill urðu árekstrar þeir, er urðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.