Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Side 69

Eimreiðin - 01.07.1940, Side 69
eimreiðin WINSTON CHURCHILL 269 garpurinn Winston Churc- hill. „Verið á verði og vopnist! “ hefur verið her- óp hans til þjóðarinnar undanfarin ár, og með þátt- töku sinni á ný í æðstu stjórn Bretlands, fyrst sem flotamálaráðherra í annað sinn og nú síðast forsætis- ráðherra, leggur hann fram alla sína miklu orku og ósigrandi eldmóð til þess að vonbrigði Demosþenes- ar hins gríska verði ekki einnig hans vonbrigði. Hans von er, að brezka heims- Veldið standist þá raun, sem það nú gengur í gegn um og komi úr henni sterk- ara og heilsteyptara en það var nokkru sinni áður. í*að er hinn mikli baráttuhugur, sem rnest hefur borið á i °llu lífi og starfi Winstons Churchill, enda er hann fyrst og Irenist bardagamaður. En ef sú skýrgreining er rétt, að sá uiaðui' sé fyrst og fremst skáld, sem íklæði hugsjónir sínar veruleika og hreyti þeim í athöfn, þá er þessi gunnreifi vík- Jugur mikið skáld. Hann hefur ekki aðeins ritað hækur, sem syna mikla rithöfundarhæfileika, svo sem ferðasögurnar frá ^fríku, heldur hefur hann einnig ritað mikið um sögu og sam- tíð, bæði í blöð og tímarit, meðal annars um listir, og er þektur rithöfundur meðal enskumælandi þjóða. Þó er það ef til vill ekkert af þessu, sem veldur því, að manni verður hugsað til hans sem skálds, við það að kynnist lífi hans og starfi, heldur eldmóður hans, mælska og trú hans á handleiðslu æðri niattarvalda. í einu bréfa sinna frá Afríku, þar sem hann er að segja frá flótta sínum úr fangabúðum óvinanna, lýsir hann næturdvöl sinni undir alstirndum himni, með stjörnurnar ein- ar nð leiðarljósum, og í auðn náttúrunnar og geigvænleik ein- Winston Churchill hálfsjötugur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.