Eimreiðin - 01.07.1940, Page 69
eimreiðin
WINSTON CHURCHILL
269
garpurinn Winston Churc-
hill. „Verið á verði og
vopnist! “ hefur verið her-
óp hans til þjóðarinnar
undanfarin ár, og með þátt-
töku sinni á ný í æðstu
stjórn Bretlands, fyrst sem
flotamálaráðherra í annað
sinn og nú síðast forsætis-
ráðherra, leggur hann fram
alla sína miklu orku og
ósigrandi eldmóð til þess
að vonbrigði Demosþenes-
ar hins gríska verði ekki
einnig hans vonbrigði. Hans
von er, að brezka heims-
Veldið standist þá raun,
sem það nú gengur í gegn
um og komi úr henni sterk-
ara og heilsteyptara en það
var nokkru sinni áður.
í*að er hinn mikli baráttuhugur, sem rnest hefur borið á i
°llu lífi og starfi Winstons Churchill, enda er hann fyrst og
Irenist bardagamaður. En ef sú skýrgreining er rétt, að sá
uiaðui' sé fyrst og fremst skáld, sem íklæði hugsjónir sínar
veruleika og hreyti þeim í athöfn, þá er þessi gunnreifi vík-
Jugur mikið skáld. Hann hefur ekki aðeins ritað hækur, sem
syna mikla rithöfundarhæfileika, svo sem ferðasögurnar frá
^fríku, heldur hefur hann einnig ritað mikið um sögu og sam-
tíð, bæði í blöð og tímarit, meðal annars um listir, og er þektur
rithöfundur meðal enskumælandi þjóða. Þó er það ef til vill
ekkert af þessu, sem veldur því, að manni verður hugsað til
hans sem skálds, við það að kynnist lífi hans og starfi,
heldur eldmóður hans, mælska og trú hans á handleiðslu æðri
niattarvalda. í einu bréfa sinna frá Afríku, þar sem hann er
að segja frá flótta sínum úr fangabúðum óvinanna, lýsir hann
næturdvöl sinni undir alstirndum himni, með stjörnurnar ein-
ar nð leiðarljósum, og í auðn náttúrunnar og geigvænleik ein-
Winston Churchill hálfsjötugur.