Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Síða 71

Eimreiðin - 01.07.1940, Síða 71
eimreiðin r A biðilsbuxum. Smásaga. Eftir Kolbrún. Hann Brandur á Hamri gekk steinþegjandi inn í baðstof- una, með samanklemdar varir, þvottaskál í annari hendi, en rakhníf, kúst og sápu í hinni. Guðbjörg húsfreyja hætti að róa og leit stórum augum á son sinn. Svo ýtti hún skýlunni niður í augu, hélt áfram að Prjóna og reri, eins og lifið lægi við. En Brandur rakaði sig vandlega, bæði vangana og hökuna, en efrivarar-skeggið kom náttúrlega ekki til greina, þvi það átti að vera á sínum stað, til merkis um virðuleik mannsins. Einhver hafði stungið því að Brandi, að allir þjóðhöfð- ingjar og meiriháttar menn bæru svona skegg, og Brandur hafði verið að bisa við að fá það fallegt í allan vetur, enda var það nú orðið hreinasta listamannsskegg. Þegar rakstrinum var lokið klæddi hann sig í hvíta man- séttuskyrtu, dökkar, fínar klæðisbuxur, sem hann hafði keypt skraddarasaumaðar í kaupstaðnum þá um haustið og aldrei hoinið í fyrri, ekki einu sinni á jólunum. Síðan kom spari- vestið og sparijakkinn, harður hattur og hornspangagleraugu, er ekki sízt settu svip á manninn. Brandur horfði lengi i spegilgrýtuna og sneri upp á endana a efrivararskegginu, þangað til þeir hringuðu sig út í loftið, eins og mórautt lambshár. Hún Guðbjörg gamla hristi rétt si sona höfuðið, því hún var a$ minsta kosti engin pjattrófa. Annars var ekki furða, þó að Brandur byggist upp á. Það var svo sem ekkert áhlaupaverk, sem stóð til hjá honum. Hvorki nieira né minna en að biðja heiniasætunnar á Kömbum. Nú átti lolcsins til skarar að skríða. í sex ár var hann búinn að velta þessu fyrir sér, en altaf hafði hún slegið hann út af laginu. Bað var sama hvar hann reyndi: í fjósinu, undir bæjar- veggnum, inni i stofu, úti á túni, — altaf var staðurinn og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.