Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Qupperneq 73

Eimreiðin - 01.07.1940, Qupperneq 73
eimreiðin Á BIÐILSBUXUM 273 undir þunnu líninu. Pilsið var nærslcorið og afhjúpaði greini- lega ávala mjaðmanna. Brandi var illa við þessi dónalegu pils, enn ver en við þunnu blússurnar, þó hvorttveggja sýndi jafn óguðlega frekjulega ■vöxt konunnar, eins og guð hafði skapað hana. Öll stúlkan var eitthvað svo holdleg og mjúk að sjá, að Brandur varð dauð- feiminn þarna á biðilsbuxunum. .,E-er —■ Áslaug — heima?“ stamaði hann, hálfkindarlega. „Áslaug? Já.“ Stúlkan brosti svo skein í mjallhvítar tenn- urnar. Rödd hennar var mjúk og viðkunnanleg. „Gerðu svo vel og gaktu í bæinn,“ sagði hún og fór inn göngin a undan honum. Áslaug kom á móti þeim, og Brandur heilsaði henni ástúð- lega, en gat þó ekki haft augun af ókunnu stúlkunni. „Ja, hérna! Nú ber eitthvað nýrra við!“ hrópaði Áslaug og burkaði sér um hendurnar á svuntu sinni. „Þarna kemur þú Uppdubbaður, með harðan hatt og hvítt brjóst, eins og sýslu- uiaðurinn sjálfur. Og hvert er ferðinni heilið, Brandur minn?“ Brandur var nú ofurlítið farinn að ná sér eftir fátið, sem hafði komið á hann fyrst, þegar hann sá ókunnu stúlkuna. „Ja, ætli það verði nú langt ferðalag,“ sagði hann dálítið sbjálfraddaður. „Eiginlega þarf ég að tala við þig undir fjögur augu.“ „Við mig?“ sagði Áslaug snögt, uin leið og þau gengu í stof- Una. „Já, já, hvorki meira né minna. En drektu nú kaffisopa fyrst, ég þarf að bregða mér dálítið frá. Kaja frænka situr hjá Þér á meðan. Er það ekki, Kaja?“ Hún vék sér að ókunnu stúlkunni. Svo hún hét Kaja, yndislegt nafn, hugsaði Brandur. Stúlkan br°sti og leit á Brand stóru gráleitu augunum, og Áslaug fór fram. t-’au settust hvort á móti öðru, og Brandur þorði ekki fyrir sút litla líf að líta upp, en einbeitti huga sínum að bónorðinu til Áslaugar. Augnaráð stúlkunnar hvíldi á honum, heitt og niagnþrungið, svo hann varð að líta upp, hálf-felmtraður þó. „Bað er gott veðrið núna,“ sagði hann hikandi og leit flótta- leSa í kringum sig. 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.