Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 74
274 Á BIÐILSBUXUM EIMREIÐlíí „Gott, já, það held ég nú,“ svaraði stúlkan og hló léttan hlátur, sem sigraði Brand algerlega. Þegar Áslaug kom inn með kaffið, var svo losnað um mál- beinið hjá honum, að hann hélt áfram að tala, og vitanlega fór Áslaug strax út aftur. Svo vildi það undarlega til: Mjúk hönd lá í vinnuhörðum lófa hans, og einhver brennheitur, kitlandi straumur fór um hann allan. Helzt fanst honum að hann væri að springa í loft upp, en sprengiefnið dreifðist, og hann hélt dauðahaldi um hendina, meira að segja þreifaði áfram upp holdugan hand- legginn, fann lausklædda öxlina og tók yfir um Iíaju frá sér numinn. Hönd hans lenti eins og ósjálfrátt á hægra brjóstinu, svo heitu og silkimjúku. Og Kaja bar sig ekkert á móti. Nei, ónei, hún lagði sig bara ósköp rólega að jaldíaklæddum barmi hans og teygði sig upp til hans, að hann kysti hana. Og ekki lét Brandur á sér standa. Það var heldur ekki slorlegt að kyssa hana Kaju með þessar holdugu, blóðrauðu varir, sem voru sizt harðari viðkomu en hann hafði hugsað sér; hann kysti hana beinlínis gráðugt. Aldrei á æfi sinni hafði hann reynt slíkan unað áður. Loks fékk hann málið aftur. „Þú kemur heim með mér í kvöld, Kaja,“ sagði hann í bsen- arrómi. Hún leit beint framan í hann, mjög undrandi á svip og ekki einu sinni vitund rjóð í andliti. „Hvernig dettur þér slíkt í hug, maður?“ spurði hún forviða- „Nei, ástin min, ekki í kvöld, en hvenær?“ spurði Brandur viðkvæmur og kysti Kaju aftur. „Hvenær?" endurtók hún spyrjandi. „Það veit ég sannar- lega ekki; ég hef ekki hugsað neitt til þess.“ „Við getum gift okkur í vor,“ sagði Brandur, æstuin rómJ og utan við sig, en hún vatt sér ofurlítið frá honum. „Góði minn, þér dettur þó ekki í hug ...,“ byrjaði hún, en Brandur greip fram í með angist í málrómi og svip. „Kaja! — Þú ætlar þó að giftast mér ...!“ „Hvaða dauðans skelfingar bull er þetta!“ hrópaði Kaja og sleit sig lausa. „Hvernig ætti ég að vilja giftast þér, maðui • Ég, sem þekki þig ekki minstu vitundar-ögn, veit varla hvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.