Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Qupperneq 75

Eimreiðin - 01.07.1940, Qupperneq 75
eimheíðin Á BIÐILSBUXUM 275 þú heitir. Ja, margt er nú skrítið í henni veröld, en önnur eins ósvifni og þetta er þó víst alveg einsdæmi!“ Brandur var of hissa til að geta grátið, og hann steingleymdi að reiðast. Þetta var svo vitlaust! Stúlkan svo að segja að fleygja sér fyrst í faðm honum og láta hann kyssa sig og kreista, en vilja svo hvergi sjá hann. Hver fjandinn gekk að manneskjunni, ef manneskju skyldi kalla, eða máske var það bara sá gamli sjálfur, í svona ginn- andi konulíki, að freista hans. Kaja stóð þarna með logarauðar varir og leiftrandi augu. „Dóni! Ósvifni dóni!“ hvæsti hún og rauk út með það sama. Brandur sat eftir og horfði í gaupnir sér, áhyggjufullur á svip. Nú, svona var hún þá inn við heinið, lauslætis óþverri °g einskis virði. En he’víti var hún samt mjúk! Nú sá hann að komið var svarta myrkur, hann hafði alveg 8leymt tímanum, kaffibollarnir stóðu enn barmafullir á borð- mu, og vitanlega var kaffið ískalt. Og hvar var Áslaug? Hann dauðskammaðist sín og sáriðraðist framkomu sinnar 1 kvöld. Að láta þetta flókatrippi fara svona með sig, eyði- ^eggja hugarró sína og margra ára fastákveðna áætlun, og þó sargrætilegast af öllu: krympa biðilsbuxurnar, svo að þær v°ru lítið betri en vanalegar sunnudagabuxur. Hann svolgr- a®i í sig kaffið úr báðum bollunum. Nokkru síðar kom Áslaug inn, og með mörgum fögrum orð- Uln bað hún afsökunar á því, að hann væri látinn sitja hér eir>n í myrkrinu, kvaðst hafa treyst því að Kaja myndi kveikja, en hún væri náttúrlega löngu þotin, þetta fiðrildi, sem hvergi Sæti setið ltyrt stundinni lengur. Krandur þagði og Ltinliaði ltolli. Hann hafði sína sorglegu, stuttu reynslu fyrir því og sínar fullgildu sannanir, biðils- ^uxurnar, og annað, — sem hann raunar sá eltlti sjálfur —, blóðrauðan blett á vinstri kinn. Aslaug ltveiltti og settist svo lijá Brandi, liugsandi og svip- þung. en sagði svo alt í einu: ”Já, þú sagðist þurfa að tala við mig undir fjögur augu, ^K'andur minn. „En það er nú svona, sltrambi þann tírnann Uiaður hefur til að tala við mann, þó einhver komi. Ég hef nú 'erið að atast við hana Rauðltu mína. Hún var að bera, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.