Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Síða 76

Eimreiðin - 01.07.1940, Síða 76
276 Á BIÐILSBUXUM eimreiðin ég hef verið að aðstoða hana og kálfinn. Hann fæddist rétt þegar ég var búin að færa ykkur Kaju kaffið. Og mikið er hann fallegur. Alveg hreint eins og hann Bauli heilinn faðir hans, nema þetta er kvíga.“ Brandur gleymdi Kaju alveg, af áhuga fyrir nýfædda kálf- inum. „Ertu að hugsa um að setja hann á? Hún Rauðka þín er nú bærileg til undaneldis, þetta er svoddan gæðakyn, sem a® henni stendur." „Ja, það má nú segja,“ sagði Áslaug hreykin. „Og þá var Bauli heilinn nú ekki af verri endanum valinn, kominn af þessu þekta mjólkurkúakyni. Nú, en hvað ætlaðirðu annars að tala um við mig, Brandur minn?“ Brandur var dálítið kindarlegur og ibvgginn á svipinn, svo rétti hann úr sér og sagði virðulega: „Ég ætlaði að stinga upp á þvi, að við slægjum saman reit- unum og giftum okkur í vor.“ Hana nú! Þá var það sagt, og Áslaug sagði með hægðinni- „O-já, það væri nú ekki svo leiðinlegt. En er þér nú alvara, Brandur minn?“ „Alvara! Hvort mér er alvara!“ hrópaði Brandur og áræddi í annað sinn á þeim drottins degi að taka utan um kvenmann- „Ég vissi það altaf, að þú mundir koma,“ sagði Áslaug. Sv° leit hún eins og óvart niður á við og sagði eins og í hugsunar- leysi: „Ósköp eru buxurnar þínar annars krympaðar, Brandui minn!“ Verðlaunasamkepnin. Verðlaunasamkepni Eimreiðarinnar 1940, sem stofnað var til í síðasta hefti, er nú í fullum gangi. Allmargar smásðgu1 og nokkrar ritgerðir hafa þegar borist frá þátttakendum- Frestur til að senda efni hefur verið framlengdur til 20. ber næstk., og verður alt efni til samkepninnar að vera kom dómnefnd í hendur þann dag. Úrslit verða birt í næsta heft (þ. e. 4. hefti 1940).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.