Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Side 84

Eimreiðin - 01.07.1940, Side 84
284 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL EIMREIÐIN huga manns og flytur hug- myndirnar til vissra heila- stöðva um skyntaugarnar, svo sem þegar lyfta á hönd eða fæti, þannig fara hugstraumar eða hugsanaöldur, samkvæmt nákvæmlega sömu lögmálum, til annara, sem eru í andlegum tengslum við sendandann, það er að segja þann, sem er gædd- ur nægilegri fasthygli og vilja- orku tíl þess að stjórna hinni segulmögnuðu orku hugsunar- innar. Heilinn, þráðlaus sendi- og[ móttökustöð. Næsta kvöld ræddum við um heilann, hina þráðlausu stöð, ég og meistari minn. Hann sagði: „Þráðlaus orka er hvarvetna á ferðinni í þeim víðáttumiklu heimi, sem vér lifum í. En hún hefur engin sýnileg áhrif, unz hún kemst í samband við tæki, sem eru sérstaklega gerð til þess að ná henni upp. Er ekki heilinn ein- mitt eitt slíkt tæki? Gæti hann ekki verið áhald sérstaklega til þess gert að vera stöð fyrir alheimsorku andans?“ Ég svaraði: „Um skeið hef ég verið að reyna að greiða úr þeirri flækju, sem hug- myndir nútímavísindamanna um hugann hafa lent í, og not- að til þess bæði sálfræðileg og lífeðlisfræðileg rök. Mér hefur virzt, oð hugur og heili séu ekki altaf samstarfandi, eins og greinilega kemur fram und- ir áhrifum svefns og deyfi- lyfja, svo og dáleiðslu. Þess- vegna er mjög sennilegt, að hugur sé í rauninni afl utan við einstaklinginn, sem að- eins verki á heila hans, þegar þetta líffæri er í sérstöku ásig- komulagi. í myrkri næturinnar frani- leiðir útvarpstækið greinilegra tal og tónlist en um hábjartan daginn. Á líkan hátt er hægt að iðka fjarhrif í næturkyrð- inni jafnvel til þeirra, sem maður hefur ekkert meðvit- andi samband við á daginn. Trúin á „ilt auga“ og álög, sem var svo rik í hugum fólks a miðöldunum, er alls engin vitleysa, heldur liggur vísinda- legur veruleiki að baki. Á þvi er ekki nokkur vafi> að tvær persónur geta skifst a hugsunum, um langar vega- lengdir, alveg eins og vér get- um með móttökutækjum tekið við því, sem útvarpsstöðin sendir út. En fjarhrif krefjast mikillar þolinmæði og æfing- ar — og umfram alt sainræmis í hugsun þ. e. einbeitingar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.