Eimreiðin - 01.07.1940, Page 85
eimreiðin
ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL
285
huga sendanda og móttöku-
hæfileika viðtakanda. Fjarhrif
má iðka bæði í vöku og svefni.
Eini munurinn á útvarpsstarf-
semi og fjarhrifastarfsemi
tveggja einstaklinga er þessi:
Radíótækið þarf að stilla á
rétta byrgjulengd til þess að
árangur náist. Hugsana-öldur
sendanda verka beint á mót-
takanda, milliliðalaust. Fjar-
lægðir skifta engu máli frem-
ur en hjá ófreskum mönnum.
Pirðtal útvarpsins flytur vél-
fjötrað rafurmagn á öldum
ljósvakans. Fjarhrif eru hugs-
anaöldur, aflfræðilegs eðlis,
eins og öll hugsun. Hvort-
tveggja hreyfiorkan flyzt á
fingerðum ljósvakaöldum eða
óþektum sveiflum frá einum
hug til annars, er báðir eru
samstiltir, en vilji sendandans
ræður stefnu hinnar útsendu
og mögnuðu hugbylgju, sem
hann sendir frá sér.“
Hér greip vinur minn fram í
°g mælti: Ég tel að sá kraft-
ur, sem opinberast í alheim-
'num umhverfis oss, sé sami
krafturinn og ólgar í oss sjálf-
Um, þ. e. a. s. meðvitundin" —
"kað álít ég einnig,“ svaraði ég.
”Og þó höfum vér sérvit-
und, hver maður, sem greinir
v°rt innra líf frá lífinu um-
hverfis oss?“ mælti hann í
spurnarróm.
„Þessvegna er líka alt, sem
til er, vitund, og vitund alls-
staðar,“ hélt ég áfram. „Það
er t. d. ákaflega fróðlegt að
gefa þvi gaurn hvernig fóstrið
þroskast án meðvitundar móð-
urinnar, þó að hún eigi að síð-
ur móti það í þá mynd, sem
er ríkust í hug hennar, — eða
þá að athuga hvernig einkenni
foreldranna—og jafnvel þeirra
foreldra — koma smámsaman
fram í fóstrinu áður en það er
orðin sjálfstæð vera. Hér er
það hugurinn, en ekki efnið,
sem mótar hina dásamlegu
eftirlíkingu. Getur þetta ekki
hjálpað oss til að öðlast full-
komnari hugmynd um guð,
skapara allra hluta? Hann er
ekki mannleg vera, þó að hann
eitt sinn opinberaðist hér á
jörðu í mynd og likingu
manns, svo að vér fengjum
skilið hann. Fyrir sjónum vis-
indamannsins er hann guð
allsherjar, meginorka lífsins,
samnefnari allra þeirra ósýni-
legu, en raunhæfu krafta, sem
þyrlast umliverfis oss og í oss,
— sjálfur hjartsláttur tilver-
unnar!
Það er jafnvel hægt með
hugareinbeitingu einni saman
að svil'ta mann lifi, eins og
dæmi eru til að iðkendur
svartagaldurs hafi gert. Hug-
urinn getur valdið sýnilegum